20.7.2011 | 07:53
72% dýrara að kaupa reiðhjól/ kemur ekki skattmann þar sterkur inn?????
72% dýrara að kaupa reiðhjól
Innlent | Morgunblaðið | 20.7.2011 | 5:30
Verð á reiðhjólum hefur hækkað um 72,2% á síðustu þremur árum. Þetta er miklu meiri hækkun en á bílum sem hafa hækkað um 32,2% á sama tíma. Innflytjendur segja ýmsar skýringar á þessum hækkunum, s.s. gengisbreytingar, hækkun á flutningskostnaði og verðhækkanir erlendis.
Innlent | Morgunblaðið | 20.7.2011 | 5:30

Gríðarleg sprenging varð í innflutningi á reiðhjólum á árinu 2007, en þá seldust um 27 þúsund hjól. Síðustu ár hefur salan verið 13-14 þúsund hjól.
Ágúst Ágústsson, markaðsstjóri hjá GÁP, segir að fyrir hrun hafi margir verið að kaupa leiktæki þegar þeir keyptu hjól, en nú séu menn að kaupa hjól sem farartæki. Hann segir að flutningskostnaður hafi tvöfaldast frá hruni og kaupverð hafi jafnt og þétt hækkað. Þetta hafi að sjálfsögðu mikil áhrif á verðið.
Jón Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri Arnarins, segir ekki annars að vænta en að verðið hækki þegar gengi krónunnar falli svona mikið. Verð erlendis sé líka á uppleið. ///// ekki má gleyma skattmann þarna fólk er kvatt til að hjóla og spara og einnig heilsunar vegna,en Tollar vörugjöld virðisauki hækka þetta um helming,hvernig væri að lækka það S.J.S./Halli Gamli
![]() |
72% dýrara að kaupa reiðhjól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1047530
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innflytjendur segja hækkunina vegna gengisbreytinga, hækkana erlendis og aukins flutningskostnaðar.
Þú getur bölvað þér upp á að væri skattlagning með öðrum hætti en verið hefur myndu þeir ekki liggja á því.
Hækkun flutningsgjalda virðist hafa lagst þyngra á reiðhjól en aðra vöru samkvæmt þessu. En eitt minnast höfðingjarnir ekkert á og það er hækkun á eigin álagningu, sem útskýrir sennilega bróðurpartinn af hækkuninni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.7.2011 kl. 08:56
Samt eru afar góð rök með því að lækka eða fjarleggja tolla og gjöldum af reiðhjólum, amk í eins miklu mæli og v. "græna" bíla.
Sjá bloggfærslu Ómars um þessa frétt og sömuleiðis færslu Landssamtaka hjólreiðamanna : http://lhm.blog.is/blog/lhm/entry/1180200
Morten Lange, 20.7.2011 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.