22.7.2011 | 13:30
Mikil fjölgun farþega með Iceland Express/ við bara vonum samkeppnininnar vegna að þetta bætist og haldist!!!!
Innlent | mbl.is | 22.7.2011 | 12:58

Aldrei hafa jafnmargir farþegar flogið með Iceland Express í einum mánuði frá Lundúnum, segir í fréttatilkynningu frá Iceland Express sem vísar í
nýja skýrslu frá CAA, breskum flugmálayfirvöldum.
Samkvæmt þessum tölum er markaðshlutdeild Iceland Express í farþegaflutningum frá London til Keflavíkur rúmlega 41 prósent og hefur aldrei verið meiri, samkvæmt tilkynningunni.///Við skulum bara vona samkeppninnar vegna að þetta bætist og haldist,það er svo að allt má laga ef viljinn er fyrir hendi !! en það verður að fylgja þessu eftir,og það vel,seinkanir er mjög hvimleiðar og eiginlega ekki afsakanlegar nema í fáum tilfellum,en batnandi rekstri er best að lifa,en þessi þrengsli er ekki góð nema í lagi á styttri leiðum ekki lengri,það bara óþolandi,en vonum bara að þeir taki sig á með þetta alt/Halli Gamli
![]() |
Mikil fjölgun farþega með Iceland Express |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 1048572
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Segir borgina vilja þagga niður í starfsfólki
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
- Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
Erlent
- Máli Trumps gegn New York Times vísað frá
- Eistar virkja fjórðu greinina
- Rússar frysta eignir satanista
- Íslendingur sagður hafa myrt konu í Svíþjóð
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
Athugasemdir
þetta er bara ósatt eins og annað fra þessum útrásarvikingum ...þú vonandi veist hver á Iceland Express ....þetta er á hvinandi kúpunni og eftir kyrrsetningu velarinnar i Frakklandi á dögunum er haft auga með þeim! varið ykkur á sköksögum !!
Ransý (IP-tala skráð) 22.7.2011 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.