Íþróttir | mbl.is | 29.7.2011 | 14:25

Hewson er 22 ára gamall og lék síðast með enska neðrideildarliðinu Altringham. Hann var hins vegar á mála hjá Manchester United þar til í fyrravor þegar samningur hans við Englandsmeistarana rann út.
Hewson var meðal annars fyrirliði U18-liðs og varaliðs United, þar sem hann lék undir stjórn Brian McClair og Ole Gunnar Solskjær, og sat á varamannabekk United þegar liðið lék gegn Roma í Meistaradeildinni árið 2007. Myndband af kappanum má sjá hér að neðan.
Fram er sem stendur í neðsta sæti Pepsideildarinnar.///////Við Framarar erum þessu kannski vanir, i nokkur skipti verið við að detta og dottið niður,og orðið nú að lúta i grasi eiginlega alla leiki nema einn,erum neðstir og mótið meira en hálfnað,en kraftaverkin gersat og við erum núna vongóðir að halda okkur uppí,þetta er flott að fá þarna góðan mann að mínu mati og fl. við segjum bara áfram Fram!!!!!
![]() |
Man. Utd-maðurinn samdi við Fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur, Halli gamli !
Kanski tekst okkar gamla góða liði, Fram að halda sínu sæti í Pepsi-deildinni ?
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 29.7.2011 kl. 20:24
Við erum búin að sjá fréttina. Viljum bara bloggið frá þér.
Tinna Dögg (IP-tala skráð) 30.7.2011 kl. 11:05
Þakka þetta Kristján!!!! En Tinna Dögg það biður þig engin að lesa nem það sem eg skrifa ,kveðja /ef það pirrrar þig einfaldlega ekki lesa það bara,málið leyst /sami
Haraldur Haraldsson, 30.7.2011 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.