Innlent | Morgunblaðið | 30.7.2011 | 5:30
Ég hef sótt um norska kennitölu og mun því greiða skatta framvegis í Noregi, segir Sigurjón Benediktsson, tannlæknir á Húsvík.
Sigurjón vann sem tannlæknir í Noregi á síðasta ári, en honum var gert að greiða skatta af séreignarsparnaði óháð þeim tekjum sem hann hafði í Noregi þrátt fyrir að það sé tvísköttunarsamningur milli landanna. Viðbrögð Sigurjóns við þessu voru að flytja úr landi.
Sigurjón hefur til margra ára starfað sem tannlæknir á Húsavík. Hann á enn hlut í tannlæknastofunni en starfar þar ekki lengur. Hann segir að starfsumhverfi tannlækna á Íslandi sé ömurlegt og m.a. þess vegna hafi hann kosið að starfa í Noregi.
Það er tvísköttunarsamningur í gildi milli Íslands og Noregs, en síðan kom í ljós að það eru einhverjar vinnureglur hjá ríkisskattstjóra sem eru allt öðruvísi en tvísköttunarsamningurinn eins og ég skildi hann. Ég taldi að maður ætti að greiða skatt í því landi þar sem maður vinnur. Ég tók því út séreignarsparnaðinn minn og notaði persónufrádráttinn hér heima því ég er íslenskur þegn. Skatturinn virðist hins vegar hafa klippt hann í burtu. Þá sá ég að það er miklu hagstæðara að búa úti í Noregi, sagði Sigurjón.////////þarna bara sjáum við eitt dæmi skattmanns,það er svo að þetta mun verða svona hjá flestum ef ekki öllum sem, þarna stunda vinnu og við missum þá alfarið,þekki nokkra það að á meðal þennan tannlæknir sem um er talað,en þessi ríkisstjórn gerir ekkert i þessu bara hækka skatta og fólkið fýr landið okkar margt gjörlega/Við mótmælum en á það er ekki hlustað/Halli gamli
Flúði til Noregs undan skattinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ósvífni Benedikts ríður ekki við einteyming. Þegar hann lagði séreignasparnaðinn inn var hann undanskilinn tekjuskatti, en tekjurnar sem hann aflaði á þeim tíma voru vitaskuld skattlagðar og þá fékk hann auðvitað persónufrádrátt á þann skatt. Nú tekur hann út séreignasparnaðinn og ætlast til að fá persónufrádrátt á þær tekjur líka þegar skattur er reiknaður af þeim. Þetta þýðir á mannamáli að hann ætlast til að fá tvisvar persónufrádrátt á sömu tekjurnar!! Fyrr má nú vera ósvífnin!
Tobbi (IP-tala skráð) 30.7.2011 kl. 20:22
Blessaður Halli
Einhver kemur með skemmtilega athugasemd undir nafninu Tobbi. Hann veit auðvitað ekkert hvað hann er að tala um. Veit ekki að ég heiti Sigurjón. Honum nægir að ég sé tannlæknir og þá sé skot - og veiðileyfi á mig.
Ég tók út 100.000 krónur af mínum séreignasparnaði í 10 mánuði enda bjó ég á Íslandi og greiddi þar alla mína skatta og gjöld. Þessa aura hefði ég betur sett á bankabók (það er enginn sem greiðir á móti mér í lífeyrissjóð, ég er eina tekjuöflunin, það skilja opinberir starfsmenn ekki) svo krumlur skattsins næðu þessu ekki sem tekjum og tækju af því tekjuskatt . Allt í lagi að greiða sanngjarna skatta. Það er ósanngirnin og óheilindin sem vekja óhug og hroll. Þetta sem hann kallar mannamál eru leiktjöld stjórnvalda til að blekkja almenning. Það eru alltaf til málpípur fullar af öfund og illgirni sem virðast nú hafa náð fótfestu í þjóðfélalgi YKKAR.
Sigurjón Benediktsson, 30.7.2011 kl. 22:01
Hér með er Sigurjón beðinn afsökunar á því að heita ekki Benedikt. Ég veit líka að maðurinn sem er með honum á myndinni í blaðinu er framsóknarmaður og tannlæknir, og á bróður sem er tannlæknir, og að Sigurjón er tengdabróðir mannsins sem flaug með hröfnunum. Og ef Sigurjón greiddi alla skatta og skyldur á síðasta ári á Íslandi fékk hann fullan persónuafslátt í því sambandi, því illa trúum vér því að tekjur tannlækna á Húsavík nái ekki skattleysismörkum, og hann hefði þá greitt tekjuskatt af þeim aurum sem hann hefði sett inn á bankabók, áður en þeir hefðu farið þar inn. Nú greiddi hann ekki tekjuskatt af þeim aurum sem í séreignasparnað fóru, og naut þar með vaxta af þeim hluta sem annars hefðu farið í skattinn, fyrr en hann tók sparnaðinn út. Þar með var hann í raun betur settur en ef hann hefði lagt féð á bankabók.
En, hann vill sem sagt fá persónuafsláttinn tvisvar. Má hver sem vill trúa því að það sé rétt og sanngjarnt.
Tobbi (IP-tala skráð) 31.7.2011 kl. 01:36
Hér með lýsist því yfir að Kristján Ásgeirsson er ekki tannlæknir, á ekki bróður sem er tannlæknir og er ólíklegt að hann sé framsóknarmaður.
Tobbi (IP-tala skráð) 31.7.2011 kl. 03:56
Ef þú vinnur í Noregi, þá færðu ekki persónuafslátt á Íslandi, case closed!!!
Óskar Ingi Gíslason, 31.7.2011 kl. 04:09
Tobbi ruglar ennþá!!!! Sigurjón þakka svarið og skil ég málið i þaula/Gangi ykkur allt i haginn gamli vinur /Kveðja P/s kannski sjáumst við á Landsfundinum i haust ?? sami!!!
Haraldur Haraldsson, 31.7.2011 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.