Innlent | mbl.is | 30.7.2011 | 16:51
Jónas Kristjánsson, blaðamaður og frambjóðandi til stjórnlagaráðs, hyggst greiða atkvæði gegn stjórnarskrártillögu stjórnlagaráðs, fái hann á annað borð tækifæri til þess. Þetta kemur fram á vef Jónasar í dag. Tillagan sé stjórnarskrá gerræðisríkis.
Orðrétt skrifar Jónas á vef sinn, jónas.is, í dag:
Samkvæmt uppkasti að stjórnarskrá má pynda fólk og drepa, ef það er samkvæmt alþjóðalögum. Lög mega takmarka mannréttindi. Tjáningarfrelsi má hefta. Hver má hefta? Dómara er heimilt að þvinga blaðamenn til að gefa upp heimildamenn og uppljóstrara. Allir vita, hvernig íslenzkir dómarar eru. Fundafrelsi má takmarka með lögum og ef nauðsyn ber til. Hver ákveður þá nauðsyn? Engin atlaga er gerð að forsendu hrunsins, bankaleyndinni. Leyndarhyggja gamla Íslands er áfram heimil. Til hvers var allt þetta tilstand stjórnlagaráðs? Vonbrigði mín eru slík, að ég mun greiða atkvæði gegn þessari stjórnarskrá.////það mun ég gera einnig mikið sammála Jónasi þarna þetta er bara okkur til skammar margt af þessu,svo ekki sé meira sagt/Halli gamli
Stjórnarskrá gerræðisríkis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hugsaðu þér Halli, að 25 sósíalistar skulu skrifa upp framtíð Íslands ... og þeir voru ekki einu sinni réttkjörnir!!
Egill Þór Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 30.7.2011 kl. 17:34
Endurvekjum bara NEI-hreyfinguna og höfnum þessu.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.7.2011 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.