Samherji tekur formlega við ÚA/þetta flott fyrir Akureyri og landsbygðina,og fiskveiðar alment!!!

Samherji tekur formlega við ÚA
Innlent | mbl.is | 1.8.2011 | 22:05

Samherjafrændurnir, Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján...Togarinn Baldvin NC 100 kom til Akureyrar í kvöld með fullfermi af þorski sem veiddur var á Grænlandsmiðum, og fer til vinnslu í fiskiðjuveri ÚA í fyrramálið. Þá hefst starfsemi þar á ný eftir sumarfrí, og undir stjórn nýrra eigenda. Samherji tók formlega við rekstrinum í dag.

Í byrjun maí var gengið frá samningum milli Brims og Samherja um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á eigum Brims á Akureyri, landvinnslu fyrirtækisins á Laugum og ísfisktogurunum Sólbak EA 1 og Mars RE 205. Kaupin voru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins, sem lagði blessun sína yfir viðskiptin nú í lok júlí.////Til hamingju Akureyringar með að fá þetta aftur heim og vinnu við fisk eins og áður var þarna,þetta er stór framfarsnið og þarna kunna menn að gera út og það er málið sem þarf/Halli gamli


mbl.is Samherji tekur formlega við ÚA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar hefur fiskiðjuverið verið starfrækt undir merkjum Brims allt fram á þennan dag. Og til gamans má geta þess að Baldvin NC er þýskur togari. Það er því ESB fiskur sem er að halda uppi vinnu í fiskiðju ÚA þessa stundina

Úlfar Hauksson (IP-tala skráð) 2.8.2011 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband