3.8.2011 | 12:16
Víðines ekki inni í myndinni/þetta segir Ögmundur sem virðist stjórna landinu eins og er bara einn!!!
Innlent | mbl.is | 3.8.2011 | 11:07

Þetta kemur fram á vef Ögmundar í dag.
Fréttablaðið vil ég upplýsa um eftirfarandi: Rætt hefur verið um að breyta í þessu skyni húsnæði á Vífilstöðum, í Arnarholti, í Víðinesi, í Reykjanesbæ, í héraðsskólum víðs vegar um landið, vinnubúðir á Reyðarfirði hafa verið nefndar og svo framvegis. Niðurstaðan hefur jafnan orðið sú eftir skoðun á málinu að þetta sé óhagkvæmt og muni reynast dýrara þegar upp er staðið, a) vegna nauðsynlegra og umfangsmikilla breytinga á húsnæðinu, b) vegna rekstrarkostnaðar sem er það sem máli skiptir til framtíðar horft.
Ný fangelsisbygging, sem þegar er að grunni til úthugsuð (grunnhugmyndin er komin á blað og bíður útfærslu arkitekta), er hugsuð með þetta í huga, ákjósanlegar aðstæður fyrir starfsmenn og fanga og sem minnstan rekstrarkostnað.
Síðan er náttúrlega einn veikleiki í frétt Fréttablaðsins: Enginn ríkisstjórnarfundur var haldinn í gær og hefur þetta mál ekkert verið rætt á þeim vettvangi frá því ríkisstjórnin kom síðast saman að morgni dags, þriðjudaginn 26. júlí.
Þannig að mér sýnist Fréttablaðið hafa misst eitthvað úr, bæði úr umræðunni og dagatalinu," skrifar Ögmundur á vef sinn. ///////Mikið mæðir á Ögmundi þessa dagana virðist ver eini ráðherrann sem er virkur eins og er stjórna bara landinu einn???,en þessi fangelsismál eru ótrúleg og engin laust ennþa´það hlýtur að ver hagstætt að nota til að byrja með húsnæði sem til er nóg er af þeim,nýtt fangelsi er ekki til fyrr en eftir 2-3 ár og þessa vegna verður að hafa Geymslufangelsi nær R,vík eða gæslu allavega það sparar stóran pening þessi flutningar frá og til litla Hrauns eru alltof dýrir,það borgar bara breytingar a´húsnæði sem til er ekki spurning/Halli gamli
![]() |
Víðines ekki inni í myndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Ver Boston titilinn?
- Tvö síðustu liðin í úrslitin
- Enn að átta mig á þessu
- Gamla ljósmyndin: Láréttur Þórsari
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.