5.8.2011 | 00:02
Brosnan á móti hvalveiðum Íslendinga/af hverju ekki ,biðja Obama um að hætta striðsrekstri og manndrápi!!!
Erlent | mbl.is | 4.8.2011 | 19:46

Brosnan gagnrýnir harðlega hvalveiðar Íslendinga í bréfi sem birt er á vefsíðunni Seattlepi.
Telur hann að Íslendingar verði að gjalda þess í eitt skipti fyrir öll að hafa slátrað hvölum með ómannúðlegum og ólöglegum hætti.
Hann vekur athygli á formlegri yfirlýsingu viðskiptaráðs Bandaríkjanna um að Íslendingar brjóti gegn alþjóðlegu veiðibanni á hvölum í hagnaðarskyni.
Obama forseti þurfi því að ákveða hvort að beita eigi Íslendinga refsiaðgerðum.
Segir Brosnan að Íslendingar hafi slátrað allt að 480 hvölum og hafi flutt út hvalkjöt til Japans, Noregs og Lettlands fyrir milljónir dala á síðustu tveimur árum.
Hann óskar eftir því að Obama setji viðskiptabann á íslenskar innflutningsvörur í refsiskyni. ///Maður bara segir hvað er að þarna i hjá þessum blessuðum könum sem eru með hvali a´heilanum um það séu heilagar kýr sem eru friðaðar en það er bara sumir sem eru i útrýmingarhættu ef nokkur ,en auðvitað eru þetta bara trúarbrögð til að eyða peningum og ekkert annað og sína veldi sitt sem þeir eiga bara að að gera á tjaldinu,þessir öfgamenn,af hverju biður hann ekki ekki Obama að hætta stríðsrekstri og að drepa fólk/Maður bar spyr???/Halli gamli
![]() |
Brosnan á móti hvalveiðum Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
Fólk
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
Viðskipti
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
Athugasemdir
brosnan ætti að smakka hvalkjöt Obama hefur nóg á sínum disk hér í U.S.A heldur en að hugsa um hvaö við borðum nammmm
Margrét B Þorleifsdóttir, 5.8.2011 kl. 07:32
segðu Halli minn, þetta er nú meiri kjánarnir.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2011 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.