5.8.2011 | 00:02
Brosnan á móti hvalveiðum Íslendinga/af hverju ekki ,biðja Obama um að hætta striðsrekstri og manndrápi!!!
Erlent | mbl.is | 4.8.2011 | 19:46

Brosnan gagnrýnir harðlega hvalveiðar Íslendinga í bréfi sem birt er á vefsíðunni Seattlepi.
Telur hann að Íslendingar verði að gjalda þess í eitt skipti fyrir öll að hafa slátrað hvölum með ómannúðlegum og ólöglegum hætti.
Hann vekur athygli á formlegri yfirlýsingu viðskiptaráðs Bandaríkjanna um að Íslendingar brjóti gegn alþjóðlegu veiðibanni á hvölum í hagnaðarskyni.
Obama forseti þurfi því að ákveða hvort að beita eigi Íslendinga refsiaðgerðum.
Segir Brosnan að Íslendingar hafi slátrað allt að 480 hvölum og hafi flutt út hvalkjöt til Japans, Noregs og Lettlands fyrir milljónir dala á síðustu tveimur árum.
Hann óskar eftir því að Obama setji viðskiptabann á íslenskar innflutningsvörur í refsiskyni. ///Maður bara segir hvað er að þarna i hjá þessum blessuðum könum sem eru með hvali a´heilanum um það séu heilagar kýr sem eru friðaðar en það er bara sumir sem eru i útrýmingarhættu ef nokkur ,en auðvitað eru þetta bara trúarbrögð til að eyða peningum og ekkert annað og sína veldi sitt sem þeir eiga bara að að gera á tjaldinu,þessir öfgamenn,af hverju biður hann ekki ekki Obama að hætta stríðsrekstri og að drepa fólk/Maður bar spyr???/Halli gamli
![]() |
Brosnan á móti hvalveiðum Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 1048553
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
brosnan ætti að smakka hvalkjöt Obama hefur nóg á sínum disk hér í U.S.A heldur en að hugsa um hvaö við borðum nammmm
Margrét B Þorleifsdóttir, 5.8.2011 kl. 07:32
segðu Halli minn, þetta er nú meiri kjánarnir.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2011 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.