5.8.2011 | 22:25
Óhapp á Ísafjarðarflugvelli/mikil heppni að engin slasaðist !!!!!
Innlent | mbl.is | 5.8.2011 | 21:24
Lítilli einkaflugvél hlekktist á þegar hún ætlaði að fara að taka á loft frá Ísafjarðarflugvelli í kvöld. Engin slys urðu á fólki, en vélin er mikið skemmd.
Tveir fullorðnir og eitt barn voru í vélinni, en þau sluppu öll ómeidd. Flugvélin liggur núna á jaðri flugbrautarinnar. Talið er að vindhviða hafi hvolft vélinni þegar hún var að taka á loft, en rannsókn á slysinu er ekki lokið.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu, en þegar ljóst var að enginn hefði slasast var tilkynningin afturkölluð.
Rannsóknarnefnd flugslysa og lögreglan á Ísafirði rannsaka tildrög óhappsins.///þetta með eindæmum að svona fer þó þetta vel að engin slasast,maður hefur ekki séð vél fara svona áður þetta er og hlýtur að vera Kári )vindurin)sem þessu veldur,en getgátur eiga ekki kannski þarna við ,en þetta er Guðs mildi samt/Halli gamli
Óhapp á Ísafjarðarflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.