6.8.2011 | 11:26
Segir ekki satt um atvikið/auðvitað eru ýmsir erfiðleikar þarna,en viljum við samkeppni eða ekki???
Innlent | mbl.is | 6.8.2011 | 9:45

Stúlkan var önnur tveggja farþega sem varð að hverfa frá brottfarahliði félagisns í Billund, líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í gær.
Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Heimir Már að asa starfsmannshjá samstarfsfyrirtæki Iceland Express í Billund hefði verið um að kenna. Téður starfsmaður hafi ólmur viljað komast í sumarfrí og því hafi tveimur síðustu farþegunum verið vísað frá. Við höfum kvartað við þjónustuaðilann yfir þessari framkomu sem er í algerri andstöðu við starfsreglur Iceland Express. Við þurfum auðvitað að íhuga það hvort við höldum áfram viðskiptum við félag sem hagar sér með þessum hætti, sagði Heimir.
Móðir stúlkunnar segir Heimi Má annað hvort vera að ljúga, eða að hann viti hreinlega ekki betur. Hún var mætt þarna fyrst og var ekki síðust inn í vélina, segir hún. Stúlkan hafði raunar komið á flugvöllinn nokkrum klukkustundum fyrir flug, þar sem hún var samferða öðrum hópi sem átti flug með öðru flugfélagi fyrr um daginn. Hún hafi fengið aðstoð við að finna rétt brottfararhlið og beðið þar í langan tíma. Nafn hennar hafi verið kallað upp í kallkerfi flugvallarins, en vegna tungumálaerfiðleika hafi hún ekki brugðist við heldur ákveðið að sitja sem fastast. Móðir stúlkunnar segir þetta renna stoðum undir að það hafi verið ákveðið með töluverðum fyrirvara hverjir færu ekki með.
Mig langar líka að vita hvort áhöfnin vissi ekkert um þetta, spyr móðirin. Hafði hún engan áhuga á að vita hverjir voru skildir eftir? Ef áhöfnin skiptir sér ekkert af þessu eru það mjög skrítin vinnubrögð. En ef hún vissi af þessu eru það ennþá skrítnari vinnubrögð.
Í Morgunblaðinu í dag segir Heimir Már flugþjónustuaðilann bera ábyrgð á því þegar ólögráða einstaklingur sé skilinn eftir á flugvelli. Áhafnir félagsins beri einungis ábyrgð á öryggi um borð.
Stúlkunni voru boðnar þrjár ferðir fram og til baka til Íslands í skaðabætur. Þar sem hún býr hjá móður sinni í Noregi nýtast ferðirnar hins vegar ekki þar sem hún þyrfti að fara í gegnum Danmörku. Iceland Express hafi ekki getað boðið upp á að henni yrði fylgt í tengiflugið. Eitt gjafabréf hefur verið notað til þess að bóka ferð, en það flug hefur enn ekki verið farið líkt og skilja mátti á fréttum í gær.
Það er ekki það að ég treysti ekki flugfélaginu yfir höfuð, segir móðir stúlkunnar. Hún hafi hins vegar enga tryggingu fyrir því að sagan endurtaki sig ekki.
Hún segir jafnframt að verulega vanti upp á að viðskiptavinir geti rætt umkvörtunarefni sín við starfsmenn félagsins. Hefði það verið auðveldara hefði hún líklega ekki farið með sögu sína til fjölmiðla. Mér finnst ömurlegt að þurfa að kvarta yfir flugfélaginu sem í raun veitir samkeppnina. En ef þeir hefðu staðið sig betur hefði ég ekki þurft þess, segir hún og bendir á að nú sé tæpur mánuður liðinn frá því að atvikið átti sér stað. Viðmótið síðan þá hafi ekki verið upp á marga fiska og hún því ekki talið sig eiga annarra kosta völ.///////það eru svo að þessi lágjaldaflugfélög eða ferðaskrifstofur eð hvað men kalla þetta,er allt gert til að spara og til þessa er leikurinn gerður ,en það er mitt mál að það eigi að taka Express af lífi líkt og gert var fyrir Hafskip á sýnum tíma,sem er sambærilegt alveg.Eimskip flekk að á silfurfati!! en svo maður tali nú í fullri alvöru þá er verið að gefa þeim tíma að laga það sem aflaga fer og vonum við að komi við viljum heiðasrlega samkeppni en ekki bara á annan vegin,það að fá ódýrara fargjald þýðir mynni þjónustu yfirleitt,það er talað um að þröng sé í vélunum það er einnig hjá Iceland eir í um 60% í vélinni,en þetta með tíman mun lagast og og seinkanir en ef ekki segir það sig sjálft að fólkið ræður sem fer með fluginu ekkert annað ,en við vitum að leynt og ljóst er verið að reyna að koma þessu fyrir kattarnef /P/s ég man eftir í þá daga sem flugleiðir byrjuðu að við urðum 2* að biða í 8 tíma í N.Y. og einnig 2* yfirbókað og urðum eftir i Orlando,engin sagði neitt þá !!!/Halli gamli
![]() |
Segir ekki satt um atvikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega ósammála þér um að það eigi að loka fyrirtækinu. Þetta er eina raunverulega samkeppnin við Flugleiði. Ég man hvað það kostaði að fljúga á milli Danmerkur og Íslands áður en Iceland Express kom til sögunnar. Ég veit hvernig það var að vera námsmaður og ekki hafa efni á því að komast heim um jól eða til að vinna á sumrin. Fátækt námsfólk hefur ekki efni á því að borga frá 3.500 kr (sem það var ÞÁ) og uppúr fyrir flugmiða.
Annars tel ég að ýmislegt sé hægt að gera til að bæta fyrir svona mistök, sama hverjum það er að kenna.
Við lesum um kvartanir frá farþegum Iceland Express... ca. 2 - 3 kvartanir á mánuði enda í fjölmiðlum. En hvað fljúga margir með Iceland Express í hverjum mánuði ? Og ef þetta er svona hryllilegt fyrirtæki með hryllilega þjónustu, af hverju ferðast þá ekki allir með Icelandair ???
Nei, ég vil hafa samkeppni og á meðan ekki eru betri valkostir, þá ferðast ég með Iceland Express (á meðan þeir eru ódýrari). Hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum en hver veit hvað getur gerst.
Snowman, 6.8.2011 kl. 13:38
Ásdís Sigurðardóttir, 6.8.2011 kl. 15:13
En hver er ábyrgð móðurinnar að senda svona ungt barn eitt?
Þarna er ekkert ósamræmi, heldur staðfestir móðirinn það að hún hafi verið síðust um borð með því að segja að hún hafi verið kölluð upp. Enginn er kallaður upp nema um síðustu farþega sé að ræða og vélin tilbúin til brottfara. Einnig getur maður vellt því fyrir sér afhverju konan keypti ekki fylgd frá þjónustuaðila fyrst um svona ungt barn er að ræða. Það er ekki nóg að mæta fyrstur uppá flugvöll heldur þarftu líka að koma þér sjálfur um borð. Ekki sitja við hliðið. Þú þarft að fara þangað og ganga um borð. Hvernig eiga áhafnir eða þjónustuaðili að þekkja manneskju sem ekki er komin?
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 6.8.2011 kl. 21:23
Þegar börn eru komin yfir 12 ára aldur eru þau ''fullorðin'' hjá flugfélögum, ekki bara Express heldur almennt. Það sem að ég furða mig á er móðirin, afhverju var ekki barn með pening? Hún kaupir miða með lággjaldaflugfélagi og veit þar af leiðandi að það þarf að kaupa ALLT! Og hvar VAR móðirin??
Guðlaug (IP-tala skráð) 7.8.2011 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.