Óttast verðfall á morgun/við lífeyrishafar eru ekki ánæðir öðrum fremur !!!!

Óttast verðfall á morgun
Viðskipti | mbl.is | 7.8.2011 | 17:22

Fjármálamarkaðir í Miðausturlöndum hafa lækkað um helgina. Fjárfestar óttast að hlutabréfaverð muni lækka verulega á morgun þegar viðskipti hefjast að nýju í kauphöllum eftir helgarfrí. Ástæðurnar eru ákvörðun matsfyrirtækisins S&P að lækka lánshæfismat Bandaríkjanna í fyrsta skipti í sögunni og skuldakreppa evruríkja.

Stutt er í að kauphallir í Asíu verði opnaðar en þær gefa tóninn um hvað gerist í Evrópu og Bandaríkjunum. Kauphallir í Mið-Austurlöndum hafa verið opnar um helgina og þar hafa hlutabréf fallið í verði. Hlutabréf í Sádi-Arabíu hafa fallið um 6%, í Ísrael um 7% og í Egyptalandi um 4%.

Stjórnendur Evrópska seðlabankans ætla í dag að halda neyðarfund þar sem m.a. á að ræða hvort bankinn eigi að kaupa ítölsk skuldabréf, en efnahagslíf Ítalíu er veikt og margir óttast að það stefni í sömu átt og efnahagslíf Grikklands og Írlands. Robert Peston, ritstjóri viðskiptafrétta á BBC, segir að ekki sé samstaða meðal Evrópuríkja um hvað eigi að gera.

Preston segir menn óttast að ef leiðtogar Evrópu og Bandaríkjanna leggi eitthvað nýtt fram til að róa markaði áður en kauphallir verði opnaðar verði verðfallið enn meira en í kauphöllum í Mið-Austurlöndum.
//////Þetta mun  verða erfitt fyrir margan og ríkin hvert af öðru óttast þetta ekki spurning? en það er einnig við sem höfum bara lífeyrir sem erum hrædd vegna falls skuldabréfa,sem okkar lífeyrissjóðir eiga þarna í Evrópu og víða sagt að 1/4 séu þarna í brefum  af okkar sjóðum,og það er ekki af miklu að taka hjá oss ,en það eru ekki bara við heldur allir sem tapa þegar upp er staðið þessari kreppu sem valla verður afstýrt,en ennþa´er kannski von ,en hún er lítil/Halli gamli


mbl.is Óttast verðfall á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband