Innlent | mbl.is | 9.8.2011 | 18:57
Þráinn Bertelsson, þingmaður Vinstri grænna, segist ekki styðja fjárlögin í heild sinni nema leyst verði úr fjárhagsvanda Kvikmyndaskóla Íslands á sanngjarnan hátt.
Komi upp sú staða, að Þráinn styðji ekki fjárlögin og öll stjórnarandstaðan verði á móti þeim, þá verða þau felld, þar sem ríkisstjórnin situr með eins þingmanns meirihluta.
Kannski er ég búinn að vera of þægur. Á þeim niðurskurðartímum sem hafa verið síðan ég kom inn á þing, hef ég horft upp á að framlög til hinna skapandi greina hafa verið skert mikið, mest af öllu til kvikmyndagerðar, segir Þráinn. Nú er komið nóg. Þessi skóli hefur verið undirfjármagnaður, en hefur samt þróast á mjög spennandi hátt. Hann er að útskrifa nemendur á ódýrari hátt en nokkur kvikmyndaskóli á Norðurlöndunum, segir Þráinn.
Hann bendir á að kvikmyndagerð skapi flest afleidd störf allra skapandi greina. Það gleymist gjarnan í umræðunni.
En hvað gerist, verði ekki fundin skynsamleg lausn?
Þá er alveg ljóst að ég styð ekki fjárlögin, segir Þráinn.
Hann segist vera bjartsýnn á að ekki komi til þess. Ég er meira en vongóður, ég er alveg viss um að lausn sé innan sjónmáls.
Þráinn furðar sig á vinnubrögðum menntamálaráðherra í málefnum skólans. Það eru engin vinnubrögð hjá menntamálaráðherra (Katrínu Jakobsdóttur) að fara í frí, sem átti sér nokkurn aðdraganda og skilja málefni skólans eftir í lausu lofti. Afleiðingarnar eru þær að hluti af starfsliðinu hefur ekki fengið greidd laun í fjóra mánuði. Nú vil ég að stjórnvöld komi fram eins og manneskjur, segir Þráinn. Það er stutt í að skólastarf hefjist. Ég á svo erfitt með að skilja hvað það á að fyrirstilla að stilla þessum skóla svona upp við vegg.
Hann segir að starfandi menntamálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, sýni málinu mikinn skilning og hafi vilja til að finna á því sanngjarna lausn.//Það er svo að það þetta máltækið segir ,er oft mikill sannleikur, að búa við svona litinn meirihluta er ekki á setjandi og dýrt að mati mati okkar sem viljum lýðræði,en þarna skapast einræði að hluta,við látum ekki gerast ef við hjá því getum komist,þessa vegna er þetta ríkisstjórnarsamstarf komið að lokum ekki spurning um það,eða hvað finnst ykkur//Halli Gamli
Setur skilyrði fyrir stuðningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.