Innlent | Morgunblaðið | 10.8.2011 | 5:30
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, telur ekki óhugsandi að útsöluverð á bensínlítranum muni á næstu mánuðum lækka um 15 til 20 krónur. Það kæmi mér ekki á óvart að olían lækkaði í verði til skamms tíma.
Það kæmi mér ekki á óvart að olían lækkaði í verði til skamms tíma. Við sjáum að eftirspurnin er að snarminnka á Íslandi og gerir það væntanlega víðar, segir Einar Örn í umfjöllun um bensínmálin í Morgunblaðinu í dag.
Þá bendir hann á að verð á hrávöru fylgist gjarnan að. Fari svo að bæði olía og eldsneyti lækki í verði geti það komið niður á útflutningsgreinum Íslands. Þá verður að ætla að verð á raforku fylgi til lengri tíma olíuverðinu. Hveiti fylgir hér með sem og ýmis matvæli og er fiskur þar ekki undanskilinn.///////Hvernig sem á það er litið er þetta gott og þarft við sem erum að keyra og alla flutninga,þó svo annað hækki einnig,þetta er orðið okkur öllum um megn !!! en þessi kreppa er kannski ekki eins djúp og höldum ,vomum það allavega,en við öll að berjast í þessu,og kannski sameinar það okkur öll!!!eða hvað bara sundrar????/Halli Gamli
Líkur á bensínlækkun næstu mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Athugasemdir
Þar með er komið svigrúm til að auka álögur ríkisins og stoppa upp í fjárlagagatið. Ekki veitir ríkinu af auknum tekjum.
Skógarmítill (IP-tala skráð) 10.8.2011 kl. 06:56
eldsneytisverð hefur svo víðtæk áhrif á allt í kringum sig að ég er virkilega sáttur að heyra þessar fréttir. einnig var ég undarlega glaður að lesa um að bandaríkin ætli að hafa stýrivextina hjá sér óbreytta næstu tvö árin. mikið vildi ég að okkar seðlabanki væri jafn dugmikill, hins vegar verðum við að afnema verðtryggingu strax til að afnema hana úr verðbólgunni hér til að hún hætti að skekkja myndina og einnig að koma í veg fyrir að seðlabankinn hafi raunverulega áhrif þegar hann tekur ákvarðanir.
Þórarinn (IP-tala skráð) 10.8.2011 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.