11.8.2011 | 12:24
Bjarni Ben: Ekki minni fjárfestingar síðan 1944 - hækkun skatta glapræði,mikið sammála þessu!!!!
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir fjárfestingar hér á landi ekki hafa verið minni í sextíu og sjö ár eða frá lýðveldisstofnun. Því telur hann brýnt að ráðist verði í augljósar fjárfestingar sem allra fyrst. Hann segir algjört glapræði að ætla að hækka skatta ennfrekar.
Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins líst illa á hugmyndir ríkisstjórnarinnar um skattahækkanir til þess að stoppa upp í fjárlagagatið en segir þær þó ekki koma á óvart.
Þessi ríkisstjórn hefur ekki fundið upp á neinu öðru en að halda áfram að hækka skatta. Við erum komin í einskonar vítahring skattahækkana og frekari niðurskurðar þegar lausnin er svo augljóslega fólgin í því að koma af stað nýrri fjárfestingu, virkja orkuna og grípa þau tækifæri sem þar eru, skapa ró um sjávarútveginn og þau störf sem þar eru. Og koma hagvexti í gang, það er lykilatriði fyrir okkur íslendinga til þess að brjótast út úr þessari niðursveiflu sem við höfum verið að glíma við," segir Bjarni.
Bjarni bendir á að fjárfestingar hér á landi hafi ekki verið minni í 67 ár, eða frá lýðveldsstofnun. Hann segir ennfremur að ekki sé meirihluti hjá ríkisstjórnarflokkunum fyrir því að fara í jafn sjálfsagða virkjanakosti og Neðri Þjórsá.
Það hafa komið yfirlýsingar frá þingmönnum Vinstri grænna um að þeir styðji ekki slíkar augljósar framkvæmdir. Þannig að á meðan við erum með Ríkisstjórn sem ekki grípur augljósustu tækifærin til þess að skapa ný verðmæti og auknar tekjur fyrir þjóðarbúið þá lendum við í þessum vítahring sívaxandi skattastigs og niðurskurðar."
Lilja Mósesdóttir þingmaður viðraði hugmyndir um 10% skattahækkanir á útflutningsverðmæti um helgina, og sagði það geta skilað allt að 80 milljörðum í ríkissjóð.
Til þess að drífa hagvöxt þurfum við fjárfestingu og menn munu ekki fjárfesta í greinum þar sem verið er að hræra í skattastiginu endalaust og auka álögurnar. Við eigum að fagna því að vel gangi hjá útflutningsfyrirtækjunum og styðja við þá þróun. Við eigum að finna fleiri tækifæri í útflutningi til þess að fleiri geti ráðið til sín fólk, borgað þeim góð laun og skapað þjóðarbúinu gjaldeyristekjur. En að láta sér detta það í hug núna við þessar aðstæður að stöðva við þá þróun og taka meira af því fé til þess að standa undir þessu stefnuleysi ríkisstjórnarinnar er algjört glapræði, segir Bjarni að lokum.
////// þetta eru orð í tíma töluð og vel það,svona er þetta og ekkert sjáanlegt að því verði breytt í nánd,þetta gengur einfaldlega ekki upp,og við siglum í feigðarflan með þessu/Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.