Nóg komið af niðurskurði á LSH/ það er ekki á þetta bætanti að skera meira niður þarna,við þarna höfum þurft afnot vitum það vel!!!

Nóg komið af niðurskurði á LSH
Innlent | mbl.is | 12.8.2011 | 16:04

Björn Zoëga Landspítalinn þolir ekki áframhaldandi niðurskurð án þess að eitthvað láti undan í þjónustunni, að því er fram kemur í máli Björns Zoëga, forstjóra spítalans. Hann varar við kröfu sem sett er í fjárlagafrumvarpi um 1,5% niðurskurð í velferðarmálum og segir að komið sé nóg.

„Ég leyfi mér að fullyrða að engin önnur stofnun hefur þurft að skera jafn mikið niður síðan kreppan skall á og Landspítalinn," segir Björn í vikulegum föstudagspistli sínum á vef LSH. Máli sínu til stuðnings bendir hann á að heildarútgjöld hafi frá árinu 2008 lækkað um 8.608 milljónir. „Þetta er 23%, ég endurtek, 23% niðurskurður!!" segir Björn. Starfsmönnum spítalans hafi fækkað um 11,5%, úr 5.218 í janúarlok 2009 í 4.621 í maílok sl. "Þetta allt höfum við gert án þess að sjáanlegur munur sé á þjónustu við sjúklinga eða að biðlistar hafi lengst," segir Björn.

Hann segir að krafa sem gerð sé á velferðarráðuneytið um 1,5% niðurskurð í fjárlagafrumvarpi næsta árs hljómi kannski ekki mikið í eyrum sumra, „en hjá okkur er komið nóg!"

„Það er komið nóg! Spítalinn mun þurfa að skera niður þjónustu og hætta að veita vissa þjónustu ef haldið verður áfram á þessari braut," segir Björn og sendir baráttukveðjur til starfsfólks spítalans./Ég leyfi mer fyrir hönd sjúklinga sem þarna þarna hefi legið og fengið bót mynna meina ofar en einu sinni og oftar en tvisvar,að það er komið nóg af niðurskurði og við annað verður ekki búið ,það sér maður á öllum deildum sem eru starfrækar,það er fólk sem vinnur störfin og á það er ekki hægt að bæta meira,sjón er sögu ríkari ,kynnið ykkur þetta og sjáið með  eigin augum,Alþingismen og aðrir sem um þetta fjallið,læknarnir hjúkrunarteymið og annað starfsfólk veit það og sjúklingar einnig/Halli gamli


mbl.is Nóg komið af niðurskurði á LSH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband