Umboðsmaður kannar útreikninga
Innlent | mbl.is | 16.8.2011 | 18:39
Umboðsmaður Alþingis er að kanna hvort verðtrygging lána hafi verið vitlaust reiknuð frá upphafi, að því er fram kom í fréttum RÚV og Stöðvar 2 í kvöld. Hann hefur óskað eftir gögnum og skýringum frá Seðlabankanum.
Andrea J. Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, sagði í viðtali við RÚV að ekki væri heimild í lögum til að verðbæta höfuðstól lána. Eingöngu væri heimild til að verðbæta afborganir, þ.e. greiðslur. Ekki væri heldur heimild til þess í núgildandi lögum að bæta verðbótum ofan á höfuðstólinn
Samtökin leituðu til umboðsmanns Alþingis sem hefur óskað eftir skýringum frá Seðlabankanum. Í bréfi umboðsmanns til bankans segir að af þeim gögnum sem hann hafi kynnt sér verði ekki fyllilega ráðið hvernig framkvæmd þessara mála hefur verið og því óski hann eftir því að bankinn afhendi gögn sem hann telji að geti skýrt útreikning verðtryggingar.////Við nánari skoðun hefur maður lengi verið að undrast þetta og að vel athuguðu máli er þetta ekkert nema tilbúin þjófanaður eins og svo margt sem þú er látin borga,þetta bankakerfi mun hafa ótal lögfræðinga sem reina að verja þessi smáu letur sem þeir setja inn ég er allavega viss að þetta er ólöglegt/kemur i ljós/Halli gamli
Umboðsmaður kannar útreikninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 1046827
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér. Þetta er svo ranglátt og hlýtur að vera ólöglegt, sama hversu fingrafimir sumir viðskipta- og lagatæknar geta verið.
Hrannar Baldursson, 16.8.2011 kl. 20:23
Þetta er ekki bara á gráu svæði heldur kolsvörtu!!
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 20:27
Opinberar verndaðar glæpastofnanir, sem þarf að fara að taka á þó fyrr hefði verið!
Eyjólfur G Svavarsson, 16.8.2011 kl. 20:43
Í stuttu máli þá tvírekna þeir verðtrygginguna, fyrst á höfuðstól, og svo á hverja afborgun, þannig að þú er alltaf að borga verðtrygginguna í öðru veldi.
Það er enginn lagastoð fyrir margfaldri verðtryggingu.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.8.2011 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.