Erlent | mbl.is | 21.8.2011 | 12:01
Tugir þingmanna breska Íhaldsflokksins hafa boðað komu sína á fund sem haldinn verður í næsta mánuði þar sem rætt verður um stofnun samtaka sem ætlað er að veita samsteypustjórn íhaldsmanna og Frjálslyndra demókrata aðhald í Evrópumálum.
Þrír þingmenn Íhaldsflokksins standa að stofnun samtakanna, George Eustice, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Davids Cameron forsætisráðherra, Chris Heaton-Harris, sem áður sat fyrir flokkinn á Evrópuþinginu, og Andrea Leadsom samkvæmt frétt breska dagblaðsins Sunday Telegraph.
Er fundurinn boðaður 12. september næstkomandi í sal í húsakynnum breska þingsins sem kenndur er við Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands. Samtals hafa 71 þingmaður boðað komu sína en það er um fjórðungur af þingstyrk íhaldsmanna.
Í bréfi þremenninganna til annarra þingmanna Íhaldsflokksins segir að ljóst sé að málefni tengd Evrópusambandinu muni verða í aðalhlutverki í breskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Við þær aðstæður væri gagnlegt að til staðar væru slík samtök til þess að ráðleggja stjórnvöldum.
Þá segir í bréfinu að pólitískt markmið hinna nýju samtaka yrði að snúa við þróun Evrópusambandsins til þessa í átt til sífellt meiri samruna. Búist er við að framtakið valdi titringi innan ríkisstjórnarinnar og þá einkum í röðum frjálslyndra demókrata sem eru mjög jákvæðir gagnvart áframhaldandi veru Bretlands í ESB.
Á hinn bóginn kemur fram í frétt Sunday Telegraph að talið sé að að minnsta kosti helmingurinn af 148 nýjum þingmönnum Íhaldsflokksins sem tóku sæti á breska þinginu af loknum kosningunum á síðasta ári vilji að Bretar yfirgefi ESB til viðbótar við fjölmarga í röðum eldri þingmanna flokksin
//við erum einimitt að skoða þetta, við sem erum andvíg ESB og þarna sjáum við það' svart á hvítu,að það er allt i uppnámi þarna ekki spurning þetta er bara smjörþefurinn,ef þessi aðgerð að gera ríkin háðari hvert öðru er sem er i farvatninu,gerist mun þetta falla um sjálft sig ekki spurning,þar eru Þjóðverjar og Frakkar að taka völdin,svo er það evran sem er að gera þetta og bankarnir eru i falli allt að þarna ,og við eigum að taka á þessu mark og hætta við umsókn þarna inn ekki spurning !!!!/Halli gamli
Vilja snúa við samrunaþróun ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega Haraldur algjörlega sammála þér í þessu eins og oft áður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.8.2011 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.