25.8.2011 | 17:27
Segjast hafa lært af hruninu/ Eigum við ekki að vona það,og óska eftir rettlæti á öllum lánum!!!
Innlent | mbl.is | 25.8.2011 | 17:03
Forsvarsmenn Landsbankans lýsa yfir vonbrigðum með viðbrögð formanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis við umsögn bankans um fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á stjórnun fiskveiða. Segja þeir að starfsmenn bankans hafi lært af hruninu.
Forsvarsmenn Landsbankans lýsa yfir vonbrigðum með viðbrögð formanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis við umsögn bankans um fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á stjórnun fiskveiða. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá bankanum.
Óskað var eftir umsögn bankans um áhrif breytinganna á lán til fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir sem eru beðnir um að skila inn umsögn um lagafrumvarp í erfiðum álitamálum, þar sem skoðanir eru skiptar, hljóta að eiga þá kröfu að um þá umsögn sé fjallað með málefnalegum hætti.
Í umsögninni fjallar Landsbankinn um mögulegt tap vegna tiltekinna ráðstafana, að gefnum ákveðnum forsendum og setur einnig fram þá ályktun sérfræðinga bankans, að mun erfiðara verði fyrir nýja aðila að komast að í útgerð en nú er og hefur þó mörgum þótt nóg um.
Bankinn gætir varfærinna sjónarmiða við mat á útlánum í dag og einnig í umsögn sinni um lagafrumvarp um stjórn fiskveiða. Landsbankinn lítur á málið út frá hagfræðilegum og viðskiptalegum sjónarmiðum og telur að fyrirliggjandi frumvarp geri lánveitingar til sjávarútvegs mun áhættusamari en þær eru nú. Stjórnendur bankans telja það skyldu sína að benda á þá áhættu.
Þessi niðurstaða er ítarlega rökstudd með tilliti til nýtingartíma, framsals aflaheimilda, veðhæfni aflaheimilda og annarra eigna og meðferð fullnustueigna. Lánakjör margra sjávarútvegsfyrirtækja munu líklegast versna vegna þess að tryggingar fyrir lánum verða lakari og svigrúm útgerða til að gera nauðsynlegar breytingar í rekstri, fjárfesta og hagræða, verður fyrirsjáanlega mun þrengra en nú er.
Starfsmenn Landsbankans hafa lært af hruninu. Útlánareglur Landsbankans hafa verið endurskoðaðar frá grunni og markvisst hefur verið dregið úr áhættu í lánveitingum undanfarin ár. Núverandi stjórnendur bankans stunda varfærna lánastarfsemi.
Annar lærdómur sem dreginn hefur verið er að rökstudd gagnrýni er af hinu góða og að málefnaleg umræða verður að fá meira svigrúm. Þessa hugsun hafa stjórnendur innleitt í bankanum og stjórnmálamenn þurfa líka að hafa þetta í huga. Á þennan þátt var rækilega bent í Rannsóknarskýrslu Alþingis," segir í yfirlýsingu frá Landsbankanum. //Þetta er svar til Nefndarinnar og Ólínu formanns hennar,og ætti að vera nægjanlegt en svona er þetta bara það á að koma öllu i klandur því miður,allir bankarnir og ASI og eiginlega styttra að tala um þa´sem ekki hafa mótmælt nema samfylgin og V.G. þeir halda sjó með að taka þetta af lífi,en þetta sem Bankastjórinn segir þarna,við höfum lært er gott einnig fyrir húsnæðiseigendur og lántaka þar,vonandi að bankarnir geri eitthvað í því áður en allir missa sitt,og það er ennþá hægt að koma i veg fyrir slíkt/Halli gamli
Segjast hafa lært af hruninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki hvað þessir bavianar í Landsbankanum hafa lært af hruninu, í fyrsta lagi þá er Landsbankinn að nota rangan áhættugrunn miðað við aðstæður, og það er ekki endurmat innan þess áhættugrunns en bankinn var líka að nota hann fyrir hrun. þeassi áhættugrunnur er ætlaður fyrir fjárfestingarbanka Tier 1 og þegar átt er við að áhættugrunnur innihaldi ekki endurmat þa getur bankinn ekki endurmetið vexti á lan né yfirtekið félög og breytt skuldum yfir í hlutafé, svo getur Landsbankinn ekki endurmetið gengi innan sjóða en gerir það samt. Svo var ríkið að ábyrgjast 270 milljarða skuldabréf en má það ekki svo
valli (IP-tala skráð) 25.8.2011 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.