Innlent | mbl.is | 29.8.2011 | 10:01
Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar samþykkti um helgina ályktun þar sem lýst er stuðningi við hugmyndir um flytja umsjón auðlindamála til umhverfisráðuneytisins. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarmálaráðherra, hefur lýst andstöðu við hugmyndir um að flytja auðlindamál úr sjalafútvegsamálaráðuneytinu.
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er talað um að stofna nýtt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og nýtt umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Þessum áformum hefur ekki verið hrundið í framkvæmd m.a. vegna andstöðu Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Bændasamtökin, LIÚ og fleiri hafa lýst stuðningi við sjónvarmið ráðherrans. Í vefriti VG, Smugunni, segir að Jón hafi sagt að breytingar í þessa veru væru hluti af aðlögun Íslands vegna aðildarumsóknar að ESB.
Í ályktun flokksráðs er hvatt til þess að stigin verði mikilvæg skref til eflingar stjórnsýslu umhverfis- og auðlindamála.
Mestu skiptir að áform um að færa umsýslu auðlindamála til umhverfisráðuneytisins nái fram að ganga eins og fjallað er um í stefnu flokksins og samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Einnig er mikilvægt að starfsemi Umhverfisstofnunar verði tekin til skoðunar og hún efld með það markmiði að hún njóti trausts sem eftirlits- og umsýslustofnun á sviði umhverfismála.//þetta er ekki nýtt en það er svo að þetta lafir á´mynnihluta Samfylking og hluta af V.G. en ráðherra sjáfarúvegs er þessu algjörlaga ósammála,og þarna liggur hundurinn grafin svo hægt Sé að bylta öllum sjáfarútveg,eru þessir menn að hugsa um þjoðarhag ,nei það eru þau ekki að gera,en áfram skal haldið með þetta þó allt sé á vonar völ,bara að eyðileggja það er þeirra stefna/Halli gamli
VG styður auðlindaráðuneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.