3.9.2011 | 22:49
Hrina uppboða í næstu viku/Hvar er nú hagur heimilana,og hjálpin við skuldara,Jóhanna og Steingrímur????
Innlent | mbl.is | 3.9.2011 | 20:04
Annríki verður hjá sýslumönnum á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi í næstu viku en þá verða alls boðnar upp eitt hundrað fasteignir. Má þar nefna að boðnar verða upp átta íbúðir við Ögurhvarf í Kópavogi en Kópavogsbær er þar gerðarbeiðandi.
Flestar eignanna, eða 41, eru í Kópavogsbæ og fara uppboðin fram fimmtudaginn 8. september næstkomandi.
Þá verða 19 eignir boðnar upp í Hafnarfirði þriðjudaginn 6. september og átta eignir í Fjarðabyggð miðvikudaginn 7. september.
Loks verða 32 eignir boðnar upp í Reykjavík næsta miðvikudag og fimmtudag.////það er svo að eitt er að tala og annað að framkvæma þetta hefðu S.J.S. og Jóhann átt að tala um i gær við þingsetninguna,en ekki að allt væri til betri vegar og við værum á uppleið í öllu!!! en satt er að ef eitthvað er erum við á hraðri niðurleið og vel það nokkur hundrum ibúðir á uppboði og annað eins að fyrirtækjum,og þar við stendur og við eigum að liða þetta ,en við verum að fara að spyrna við og koma þessu fólki frá völdum!!!
Hrina uppboða í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjáumst í október.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.9.2011 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.