4.9.2011 | 18:02
Óeðlilegt að geta keypt stórar jarðir/við lítum á hvert mál fyrir sig,og veljum og höfnum,!en þetta er spennandi að mínu mati!!!
Innlent | mbl.is | 4.9.2011 | 17:12
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir á Fésbókarsíðu sinni að honum finnist ekki eðlilegt að útlendingar geti keypt stórar jarðir eða jafnvel hundruð ferkílómetra lands á Íslandi.
Það er bæði sjálfsagt og nauðsynlegt að greiða fyrir erlendri fjárfestingu á Íslandi. Vilji menn reisa hótel og fara í ferðaþjónustu ber að fagna því. En er það sjálfsagt og eðlilegt að menn geti keypt stórar jarðir og jafnvel hundruð ferkílómetra lands? Það finnst mér ekki. Eitt sem horfa ber til er hvort íslenskir ríkisborgarar njóta slíks réttar í heimaríki viðkomandi, segir Bjarni.
Samkvæmt EES-samningum geta íbúar á Evrópska efnahagssvæðinu keypt jarðir á Íslandi. Íbúar landa utan EES þurfa hins vegar að sækja um leyfi til landakaupa á Íslandi til innanríkisráðuneytisins. Kínverski kaupsýslumaðurinn Huang Nubo hefur sótt um slíkt leyfi til innanríkisráðuneytisins, en hann hefur skrifað undir samning um kaup á Grímsstöðum á Fjöllum.///Auðvitað ber að fara varlaga ekki spurning,en þarna er ég ekki sammála flokksbróðir mínum og Formanni,þetta ber að skoða eins og alt sem er okkur til framkvæmda og og gróða i ferðaþjónustu og fleiru,ekki vera með þessa tortryggni alltaf,við bara skoðum og metum og veljum ekki neita þessu boði án skoðunar og það vel!!!/Halli gamli
Óeðlilegt að geta keypt stórar jarðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að viðurkenna að hér skil ég ekkert í honum heldur. Það er ekki eins og fólk geti ráðstafað eða athafnað sig frjálst á jörðum sínum. Það þarf leyfi fyrir hverju sem þú vilt byggja eða breyta.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 4.9.2011 kl. 18:29
Lilja Mósesdóttir bendir réttilega á:
„Forsetinn talar um að Íslendingar eigi að meðhöndla Kínverja eins og Evrópubúa og leyfa þeim að fjárfesta hér á landi. Furðuleg röksemdafærsla í ljósi þess að EES samningurinn byggir á gagnkvæmni. Evrópubúar geta fjárfest hér á landi og Íslendingar á EES svæðinu. Í Kína er land aðeins til leigu í 70 ár og síðan tekið eignarnámi. Kínverjar ættu því aðeins að fá leyfi til að leigja land ekki kaupa.“
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 19:26
þakka innlitið ykkar/Við eigum og áttum að gera tvíhliðasamning við ríki ekki sambönd,og þar i liggur ógæfan við eigum að hafa sem mest viðskipti við flestar þjóðir!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.9.2011 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.