9.9.2011 | 16:09
Bitnar á skjólstæðingum félagsþjónustunnar,og það er mjög svo slæmt ,svo ekki sé meira sagt!!!
Innlent | mbl.is | 9.9.2011 | 15:56
Flestir félagsráðgjafar hjá Reykjavíkurborg starfa í þjónustumiðstöðvum borgarinnar og hjá barnavernd Reykjavíkur. Komi til verkfalls þeirra 26. þessa mánaðar fellur niður öll félagsleg ráðgjöf og borgin mun ekki geta greitt fjárhagslega aðstoð til skjólstæðinga sinna nema að litlu leyti, að sögn talsmanns þeirra.
Bryndís Ósk Gestsdóttir, talsmaður félagsráðgjafa hjá Reykjavíkurborg, segir að í hverri viku leiti margir til félagsráðgjafa í fyrsta skipti. Verkfall muni meðal annars bitna á þessu fólki.
Félagsráðgjafar vilja fá launahækkun en Bryndís segir erfitt að gera kjarasamninga fyrr en vitað hvað komi út úr endurskoðun á starfsmati sem þrír hópar hafi óskað eftir. Hins vegar hafi sú vinna dregist. Vonast hafi verið eftir svörum í þessari viku en nú hafi verið tilkynnt að næsti fundur í starfsmatsnefndinni verði ekki fyrr en eftir tvær vikur.
Félagsráðgjafar sem starfa hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavíkurborg og hjá ríkinu hafa þegar samið við sína viðsemjendur.///þetta er ekki gott ástand sem skapast af af þessu verkfalli verður,það er bókstafelga ekki hægt að una því þetta fólk verður að fá aðstoð,annað ekki hægt en að veit því hana,nóg er nú samt illa komið þarna fyrir mörgum/Halli gamli
Bitnar á skjólstæðingum félagsþjónustunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bezt væri ef skjólstæðingarnir gæti fengið fjárhagsaðstoð sjálfkrafa gegnum aðrar leiðir, þá gætu félagsráðgjafarnir verið eins lengi í verkfalli og þeir vildu, öllum væri sama. Einnig mættu starfsmenn Barna"verndar" Reykjavíkur fara heim til sín og koma ekki aftur.
Vendetta, 9.9.2011 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.