14.9.2011 | 12:35
Talaði um „forsetaræfilinn“ /Og Forseti Alþingis víti hann ekki??????
Innlent | mbl.is | 14.9.2011 | 11:57
Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, talaði um forsetaræfilinn í umræðum á Alþingi í morgun, en hann átti þar við Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands.
Í umræðum utan dagskrár spurði Vigdís Hauksdóttir alþingismaður Björn Val út í skrif hans á heimasíðu sinni, en þar velti hann fyrir sér hvernig forsetinn ætli að fylgja eftir orðum sínum um að hann muni ekki sitja undir aðför fjármálaráðherra að sér. Björn Valur spurði hvort forsetinn ætli að krefjast afsagnar fjármálaráðherrans eða svipta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur umboði sínu.
Í svari sínu við fyrirspurn Vígdísar sagði Björn Valur að þetta væru sínar vangaveltur. Ég er ekki að hnýta í forsetaræfilinn með neinum hætti eða beina orðum mínum til hans, sagði þingmaðurinn og bætti við að menn þyrftu að velta fyrir sér samskiptum þingmanna og forsetans ef forsetinn gæti ekki sætt sig við skoðanir einstakra þingmanna.
Forseti Alþingis brást ekki við orðum Björns Vals, en í 78. gr. þingskarparlaga segir: Ef þingmaður talar óvirðulega um forseta Íslands eða ber þingið eða ráðherra eða einhvern þingmann brigslyrðum eða víkur með öllu frá umtalsefninu skal forseti kalla til hans: Þetta er vítavert, og nefna þau ummæli sem hann vítir. Nú er þingmaður víttur tvisvar á sama fundi og má þá forseti, með samþykki fundarins, svipta þingmanninn málfrelsi á þeim fundi.///Það er svo að það er ekki sama Jón og séra Jón þegar Forseti Alþingis viti ekki þennan Þingmann Björn Val fyrir að kalla Forseta Íslands "forsetaræfilinn" þetta er hneyksli einns og þessi maður við hefur oftast,er bara að verja sinn einkar vin S.J.S þetta er svo mikið, hneyksli að það hálfa væri nóg!!!
Talaði um forsetaræfilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
- Ég ætla ekki að blammera einn né neinn
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
Athugasemdir
Mér finnst þetta ekkert hneyksli, það er mismunandi hvernig fólk notar þetta orð.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.9.2011 kl. 12:50
ósammál þér þarna mjög!!! ræfilinn er ekki hægt að taka á marga vegu,í vorkun jú kannski en það var ekki meint þannig!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 14.9.2011 kl. 12:55
Sammála um að vera ósammála
Ásdís Sigurðardóttir, 14.9.2011 kl. 13:56
Það má held ég öllu skynsömu fólki vera ljóst sem fylgst hafa með ..og þá sérstaklega því hvernig Björn Valur hefur ítrekkað varið sinn mann SJS..að þau ummæli sem hann (Björn Valur) lét falla um Ólaf Ragnar voru eingöngu til þess gerð að niðurlægja hann, málfluttning hans og skoðanir.
Ef Björn Steinar heldur eittaugnar blik að sá málflutningur sem hann stundar sé Steingrími J til framdráttar og hann sé með þessu móti að verja heiður hans þá held ég að hann ætti að fara hugsa sinn gang.
Guðjón Rúnar (IP-tala skráð) 14.9.2011 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.