Viðskipti | mbl.is | 20.9.2011 | 15:18
Varað er við nýrri efnahagskreppu í Evrópu og Bandaríkjunum í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Telur AGS að efnahagslíf heimsins sé komið á nýtt hættulegt stig.
Samkvæmt hagvaxtarspá AGS mun hagvöxtur dragast saman og vera 4% á næsta ári samanborið við 5% árið 2010 og er það meðal annars rakið til óstöðugleika í fjármálum á evrusvæðinu.
Spáir AGS því að hagvöxtur verði 1,1% í Bretlandi í ár en fyrri spá hljóðaði upp á 1,5%. Á næsta ári spáir AGS því að hagvöxturinn verði 1,6% í Bretlandi í stað 2,3% samkvæmt fyrri spá. Samkvæmt þessu verður minni hagvöxtur í Bretlandi í ár heldur en innan evrusvæðisins þrátt fyrir að ríki eins og Grikklandi sé spáð samdrætti upp á 5% í ár og Portúgal samdrætti upp á 2,2%. Hins vegar er spáð minni hagvexti á evrusvæðinu en Bretlandi á næsta ári.///það er ná svo að við leikmenn í þessu efumst um svo margt sem þessir alvitru láta frá sér fara,en viljum taka eitthvert mark á,en með fyrirvara miklum,það að AGS segi þetta er ekkert lögmál,als ekki ,hann metur þetta eftir eigin hagsmunum,en ekki heildarinnar,það er svo að ESB er í klandri og B.N.A.einnig en þeir munu samt klára sig Bandaríkjamenn en ekki ESB nema bylta þarna óhemjuganginum og taka upp annað fyrirkomulag///Halli Gamli
Vara við nýrri kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.