Innlent | mbl.is | 22.9.2011 | 11:48

Ólafur Ragnar ræddi við Maríu Bartiromo, fréttamann CNBC, um endurreisn efnahagslífsins á Íslandi, aðgerðir í ljósi ákvarðana annarra ríkja, alþjóðlega fjárfestingu og hvernig nýting hreinnar orku hefur skapað viðspyrnu á erfiðum tímum.
Ólafur Ragnar sagði að Íslendi hefði gengið betur að vinna sig út úr kreppunni en nokkur hefði átt von á og Ísland væri áhugavert dæmi um hvernig lönd sem lent hefði í miklum efnahagslegum erfiðleikum gætu á tiltölulega skömmum tíma unnið sig út úr vandanum.
Ólafur Ragnar sagði að það sem hefði skipt máli fyrir endurreisn Íslands væri að stofnaðir hefðu verið nýir bankar og almenningur í landinu hefði ekki verið gerður ábyrgur fyrir skuldum einkabankanna. Eins hefði lækkun á gengi krónunnar hjálpað íslenskum fyrirtækjum að ná viðspyrnu á ný. Samhliða þessu hefðu íslensk stjórnvöld staðið fyrir umbótum á stjórnkerfinu og það væri mikilvægt að gera það en einblína ekki bara á efnahagsmálin.
Ólafur Ragnar sagði að þegar þenslan var sem mest hjá bönkunum hefðu þeir ráðið til sín fjölda sérfræðinga á ýmsum sviðum, verkfræðinga, tölvufræðinga og fleiri. Eftir hrunið gátu lítil og meðalstór fyrirtæki skyndilega valið úr stórum hópi sérfræðinga sem störfuðu hjá bönkunum. Þetta eru fyrirtæki í upplýsingatækni, framleiðslu og hátækni. Sum þessara fyrirtækja hafa tvöfaldað starfsmannafjölda á síðustu tvö árum, sagði Ólafur Ragnar og sagði að þetta væri ein af ástæðum þess að Ísland hefði náð að vinna sig út úr kreppunni.///Ég er nær viss um að þessir afturhaldsmenn með Forsetaembættið er að fækka það að hafa hann bar já mas brúðu sem verið er að tala um er ekki lengur í umræðunni!!!!þessi maður er okkar landkynning og vel það og stendur með sínu,og hefur unnið þrekvirki við það,og við viljum ekki breyta,þessu þorir að segja sannleikan og það fer í pólitíkina en kallin hefur ekkert misnotað,að okkur finnst sem viljum svona Forseta,vona bara að Ólafur Ragnar verði eitt tímabil ennþá,heyr Forseta vorum og fósturjörð!!!/Halli Gamli
![]() |
Stuðluðu að vexti eftir kreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1047530
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.