22.9.2011 | 14:32
Geiri á Goldfinger undirbýr komu þúsunda erlendra gesta: Dansmeyjar með sjóhatta og klofstígvél: Frítt inn
klofstígvél: Frítt inn
Sjávarútvegssýningin - sætaferðir á Goldfinger.
Sjávarútvegssýningin 2011 hefst í Smáranum í Kópavogi í dag og er búist við tólf þúsund gestum, þar af sex þúsund útlendingum.
Við verðum með mikinn viðbúnað og bjóðum öllum frítt inn sem geta sýnt fram á að þeir séu gestir sýningarinnar,
segir Ásgeir Þór Davíðsson veitingamaður á Goldfinger í Kópavogi.
Það er stutt þarna á milli en ég er að hugsa um að bjóða upp á sætaferðir úr Smáranum enda verður dansinn hjá mér með sjómannaívafi í tilefni sýningarinnar. Dansararnir verða með sjóhatta og jafnvel í klofstígvélum og svo fá allir ókeypis Jagermeistarsnaffs að sjómannasið,
segir Ásgeir Þór og lætur ekki þar við sitja:
Svo dansa stelpurnar bara eftir sjómannavölsum sem við spilum á meðan á sýningunni stendur.
Sjávarútvegssýningin í Smáranum er haldin þriðja hvert ár og hefur fest sig í sessi sem umfangsmesta fagsýning sjávarútvegsins á norðurslóðum. ///Geiri ekki af baki dottinn og það gott,hvað líkar betur sjómönnum en fallegar stúlkur og dans ,ekkert ljót við það!!! en alt lífgar uppá þetta og við þangað að skoða sýninguna!!!!Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.