Troy Davis tekinn af lífi/ þetta á að vera fyrirmyndarríkið og lyðræðið no1-3

Troy Davis tekinn af lífi
Erlent | AFP | 22.9.2011 | 4:02
Margir grétu utan við fangelsið í Georgíu þar sem Davis var...Troy Davis, sem var sakfellur fyrir morð á lögreglumanni á frívakt, var tekinn af lífi í fangelsi í Jackson, Georgíu, í nótt. Hafði henni verið frestað í nokkrar stundir í gærkvöldi eftir lokatilraun lögmanna fyrir hæstarétti Bandaríkjanna til að fá aftökunni afstýrt.

Þegar hæstiréttur hafði kveðið upp sinn úrskurð var dauðarefsingunni framfylgt með því að eitri var sprautað í æð á Davis í fangelsinu í Jackson í Georgíuríki. Hann var úrskurðaður  látinn um 15 mínútum seinna, klukkan 23:08 að staðartíma, klukkan 3:08 að íslenskum tíma í nótt.

Um 200 manns mótmæltu aftökunni

 

Aðstandendur Davis og andstæðingar dauðarefsingar mótmæltu í gær við fangelsið sem hann var vistaður í. reuters

við fangelsið, þeirra á meðal var mannréttindafrömuðurinn og presturinn Al Sharpton, og um það bil jafnmargir héldu bænastund í kirkju skammt frá.

 

Davis var sakfelldur fyrir morð á lögreglumanni, Mark MacPhail, á bílastæði við veitingastað. Morðvopnið fannst aldrei og ekki tókst að bendla Davis við morðið með lífsýnum.///þarna er maður ekki par hrifin af réttarfari í flestum ríkjum Bandakíkjana og það ekki þeim sæmandi að taka menn af lifi án sannana og það mikill ljóður á réttarfari þeirra,ógeðslegt vægast sagt!!!Halli Gamli

í
mbl.is Troy Davis tekinn af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Ég ráðlegg þér eindregið að kynna þér nýjustu bloggfærslu miína, „Beint lýðræði krossfesti Jesús“. http://vey.blog.is/blog/vey/entry/1193020/#comments Almenningur ræður í þessu máli, ekki stjórnvöld.

Vilhjálmur Eyþórsson, 22.9.2011 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband