Innlent | mbl.is | 24.9.2011 | 14:54
Í mótmælaskyni við gerðardóminn sem féll í gær ætlar fjöldi lögreglumanna ekki að vinna frumkvæðisvinnu í dag og jafnvel lengur. Þá ætla þeir að taka sér nægan tíma til að sinna útköllum en eins og áður hefur komið fram hafa sumir hug á því að hringja sig inn veika á næstu dögum, þrátt fyrir að vera heilir heilsu.
Frumkvæðisvinna er t.d. að stöðva bíl í akstri ef ökumaður er að tala í farsíma, ef einhver er án bílbeltis eða ef eitthvað athugavert er við ljósabúnað bílsins o.s.frv. Að sögn heimildarmanns innan lögreglunnar er ekki vitað nákvæmlega hve lengi stendur til að vinna ekki frumkvæðisvinnu, en hugmyndin að henni er sprottin frá lögreglumönnunum sjálfum, ekki lögreglufélögunum.
Að sögn heimildarmannsins ætla margir sér einnig að taka góðan tíma í að sinna útköllum. Lögreglumenn eru eins og útspýtt hundskinn milli verkefna vegna niðurskurðar og mannfæðar. Það gerir það að verkum að þeir eru hlaupandi milli verkefna, afgreiða þau á hlaupum. Nú ætla menn að taka sér tíma í að afgreiða verkefnin, hver bíll kannski upptekinn í hálftíma til klukkutíma, sem væri eflaust eðlileg afgreiðsla en vegna mannfæðar og mála sem bíða fara menn í gegnum málin á handahlaupum. Nú ætla menn einfaldlega að veita þeim mun betri þjónusta og vinna málin á þeim hraða sem ætti að vinna þau ef mannskapur væri nægur.//ekkert hægt að hanka þá á þessu!!! að vinna verkin vel og vanndlega og fara að að öllu með gát!!! þetta er það eina sem menn geta sem ekki hafa verkfallrétt ,og ég er ekki meðmæltur því!! en þessi Launanefnd um laun þeirra er ekki hæf það er ekki spurning það er er eitthvað mikið að og sýnilega ekki hæfir i starfið þeir sem það vinna!!!!við viljum afbragðs lögreglumen og vel borgaða alla annað ekki manslegum samskiptum bjóðandi!!!!!/Halli gamli
Vinna ekki frumkvæðisvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TEK UNDIR MEÐ ÞÉR HALLI
Jón Sveinsson, 24.9.2011 kl. 16:09
Mér finnst að þeir ættu hreinlega að stíga yfri línuna sem þeir eiga að passa að fólk fari ekki yfir 1 október ...eða það mætti skipuleggja e-k táknrænan gjörning þar sem þeir eru sem togaðir yfir: Þeir eru líka "fólkið!.
Pétur Arnar Kristinsson, 24.9.2011 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.