Reynt til þrautar að semja í dag/við bíðum og sjáum og vonum"!!!!!

Reynt til þrautar að semja í dag
Innlent | mbl.is | 25.9.2011 | 11:07
Samningafundur fer fram klukkan 14 í dag. Samningafundur félagsráðgjafa hefst hjá ríkissáttasemjara nú klukkan 14. Formaður kjaranefndar, Vilborg O

„Það verður reynt til þrautar að ná samningum og erum við nokkuð bjartsýn um að við náum því þannig að ekki þurfi að koma til verkfalls. Ég held að allir aðilar séu á því að ná lausn sem við getum sætt okkur við,“ segir Vilborg Oddsdóttir formaður kjaranefndar félagsráðgjafa.

Hún segir viðræðurnar hafa gengið ágætlega hingað til og verði fundað eins lengi og hægt er í dag til að ná lausn í málinu, en annars kemur til verkfalls félagsráðgjafa í fyrramálið. „Maður fer ekki af stað í umræður nema mjög vongóður,“ segir Vilborg.

Kröfur félagsráðgjafa eru að fá sömu laun og verið er að greiða sambærilegum starfsstéttum innan borgarinnar. Fara þeir fram á 38% hækkun. Launakrafan felur einnig í sér ósk um sanngirni fyrir félagsráðgjafa sem starfsstétt og viðurkenningu á mikilvægi þess starfs sem þeir vinna.

Félagsráðgjafar sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru 108 talsins. Þeir starfa flestir hjá þjónustumiðstöðvum borgarinnar, barnavernd og á skrifstofu velferðarsviðs.//////

við bara vonum það besta ekki ber annað en semja við þetta blessa' fólk annað væri akki réttlátt við erum þarna öll með samstöðu við þessa aðgerð!!!!/Halli Gamli
    ddsdóttir, er bjartsýn

mbl.is Reynt til þrautar að semja í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband