Framarar enduðu í 9. sæti/það sýnir andan að gefat ekki upp áfram Fram!!!!

Framarar enduðu í 9. sæti
Íþróttir | mbl | 1.10.2011 | 15:56
Steven Lennon úr Fram og Halldór Smári Sigurðsson úr...Fram vann 2:1 sigur á Víkingi R. í lokaumferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í dag og tryggði sér þar með endanlega áframhaldandi veru á meðal þeirra bestu. Fram hafnaði í 9. sæti með 24 stig en Víkingar ,sem voru fallnir,enduðu meðp 15 stig í botnsætinu:

Steven Lennon kom Fram yfir snemma leiks en Björgólfur Takefusa jafnaði metin seint í fyrri hálfleik. Það var svo Arnar Gunnlaugsson sem skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik úr vítaspyrnu en hann hafði klúðrað víti í fyrri hálfleiknum.

Lið Fram:Ögmundur Kristinsson - Almarr Ormarsson, Hlynur Atli Magnússon, Alan Lowing, Samuel Tillen, Kristinn Ingi Halldórsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Halldór Hermann Jónsson, Samuel Hewson, Arnar Gunnlaugsson, Steven Lennon.
Varamenn:Denis Cardaklija, Kristján Hauksson, Daði Guðmundsson, Hjálmar Þórarinsson, Andri Júlíusson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Jón ólafsson.

  • Úrslit
  •   LUJTMörkStig
    1KR22138144:2247
    2FH22135448:3144
    3ÍBV22124637:2740
    4Stjarnan22107551:3537
    5Valur22106628:2336
    6Breiðablik2276934:4227
    7Fylkir22741134:4425
    8Keflavík22731227:3224
    9Fram22661020:2824
    10Grindavík2258926:3723
    11Þór Akureyri22631328:4121
    12Víkingur22361324:3915
    ///auvitað er maður ánægður með sina menn að falla ekki ,er ekki nýtt hjá mínu liði,og það er svo að í þessu liði er sterkur kjarni og sýndi það að Þorvaldur er stafi sínu vaxin að gefast ekki upp og við skulum vona að þetta verði okkur til framdráttar næst og þá keppum við um bikar!!! en það er sárt að þessi 2 ágætu lið falla í 1 deild en þau taka sig á/Halli gamli

mbl.is Framarar enduðu í 9. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband