Innlent | mbl.is | 2.10.2011 | 17:31
Það sem ég hef mestar áhyggjur af er að illa er vegið að launafólki. Í frumvarpinu eru faldar skattahækkanir eins og lækkun á skattþrepi, sem mun koma við heimilin í landinu, ekki síst millistéttina, segir Höskuldur Þórhallsson, alþingismaður Framsóknarflokksins um fjárlagafrumvarpið.
Höskuldur segist einnig hafa miklar áhyggjur af niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Það stendur til dæmis til að skera niður um 9% á Heilbrigðisstofnun Þingeyjinga sem er nánast rothögg fyrir þá stofnun.
Þingmaðurinn bendir á að ríkisstjórnin hafi ekki náð þeim markmiðum sem hún setti sér í júní 2009, varðandi hagvöxt og að ná verðbólgunni niður. Það hefur allt klikkað og nú er ríkisstjórnin í rauninni farin að setja ný markmið; nú á aðlögunin að verða hægari. Atvinnuleysið er gríðarlega hátt og bæði Seðlabankinn og Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn eru komnir fram með verri spár og horfur en spáin sem fjárlagafrumvarpið byggist á.
Höskuldur segir að hlutfall óbeinna skatta hafi hækkað gríðarlega. Það er mikið áhyggjuefni að mínu mati. Tekjuksatturinn er einn stærsti pósturinn og svo tryggingargjaldið; þetta tvennt hefur minnkað samanborið við þriðja þáttinn sem eru óbeinu skattarnir. Sú breyting bitnar mjög á venjulegi fólki. Hann nefnir einnig aukna skatta á fjármálafyrirtækin. Ég held það sé ansi mikil hætta á því að þeim hækkunum verði ýtt út í verðlagið.////Við sjáum þetta öll sem viljum að þessi forgangsröðun er snar vitlaus og verður ekki framkvæmd nema allt fari fjandans til,við látum ekki ganga svona fram með þessi offorsi í niðurskurði í heilsugæslu og svo hækkun á óbeinum sköttum að það ríður okkur að fullu,við viljum heldur framkvæmdir sem undir þessu standa skattalega og vinnu fyrir allt þetta atvinnulausa fólk svo það geti borgað skatta og skyldur en ekki koma okkur algjörlega i skítinn ein og þeir sögðu okkur sjallana hafa komið okkur í í kreppunni sem var heimskreppa,en svona gera menn ekki ,það kemur ekki til að við látum þessa komma ,koma okkur í gröfina svona auðveldlega/Halli Gamli
Illa vegið að launafólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Athugasemdir
Ríkiskassinn er tómur. Hrunstjórnin sá til þess.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.10.2011 kl. 18:43
SH það er allt tómt nema vasar þjófa útrásarinnar þar við situr og stjórninn er gersamlega geld gagnvart því!
Sigurður Haraldsson, 2.10.2011 kl. 20:00
RÍKISSTJÓRNIN HEFUR VÍST STAÐIÐ VIÐ ORÐ SÍN OG ÆTLANIR OG ÞAÐ ER OG VERÐUR AÐ SVÍKJA ÞJÓÐ VORA
Jón Sveinsson, 2.10.2011 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.