3.10.2011 | 21:49
Sjálfstæðisflokkurinn mun taka til varna/og um það er ekki deilt, við gerum það,og komum kommunum frá!!!!
Innlent | mbl.is | 3.10.2011 | 21:27
Ef ríkisstjórnin ætlar sér að halda áfram linnulausum árásum á atvinnulífið, leggja stein í götu uppbyggingar og hafa að engu þarfir heimilanna fyrir aukinn kaupmátt og aukna velmegun mun Sjálfstæðisflokkurinn hér eftir sem hingað til taka til varna fyrir heimilin og fyrirtækin.
Þetta sagði Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Hún sagði að það ríkti pólitísk kreppa í landinu. Ríkisstjórnin væri í reynd minnihlutastjórn sem þyrfti að semja við sjálfan sig um alla hluti.
Ólöf gagnrýndi þau verkefni sem ríkisstjórnin hefði sett á forgangslistann, eins og breytingar á stjórnkerfi fiskveiða, aðild að ESB og breytingar á stjórnarskránni.
Margir furða sig á lítilli samstöðu á Alþingi. Það er að hluta til rétt að stundum gengur illa að ná samstöðu hér í þinginu. Á því eru þó skýringar. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki, í nafni sátta og samlyndis, tekið þátt í skattahækkunum og auknum álögum á fjölskyldur og heimili. Að sama skapi getur Sjálfstæðisflokkurinn heldur ekki stutt aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem draga úr og hamla vöxt í atvinnulífinu.//////Maður er búin að vera að hlusta á umræðurnar,og það vel tek undir með mínu fólki sem talaði Formanninum og Varaform. og ef ekki tekst að spila saman sem er ekki það sem er að heyra hjá Samfylkingu og V.G.það á að innleiða her bara sósusalisma,allt grænt og ekkert gert til að koma okkur i farmfarir bara afturhald og stopp á allt!!! en það verð ég að segja að besta ræðan til þessa er ræða Form.Framsóknarflokks Sigmundar Davíðs,hún var frábær að álti mínu og seinnlega sú besta og sanna lengi!!!! en það er svo að það er sagt að maður sé hlutdrægur,getur maður verið annað,ég tala af reynslu ekki bara út i loftið,að er löngu komið að þolmörkum okkar sem lifum i þessu landi !!!!,niður með þessa komma ríkisstjórn!!!!/Halli gamli
Sjálfstæðisflokkurinn mun taka til varna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki get ég sem sjálfstæðismaður hrósað Ólöfu Norðdal fyrir hennar ræðu...
Vilhjálmur Stefánsson, 3.10.2011 kl. 22:51
Það get ég ekki heldur!!! Kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.10.2011 kl. 00:53
Sammála um að ræða Sigmundar Davíðs var góð. Að sjálfstæðismennirnir ætli að koma til bjargar atvinnurekendum, það er ekkert nýtt. Það er jú þeirra tilvera, þaðan koma peningarnir í sjóðina þeirra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2011 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.