4.10.2011 | 15:26
Gæsaskytta gaf sig fram/þá er það fundið út og menn sennilega sáttir????
Innlent | mbl.is | 4.10.2011 | 15:01
Karlmaður gaf sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í dag í kjölfar frétta af því að tvö skothylki hefðu fundist við þinghúsið. Lögreglan segir að maðurinn, sem sé gæsaskytta, hafi líklega misst þau við þinghúsið í gær. Engin ástæða sé til að gruna manninn um græsku.
Hörður Jóhannesson, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við mbl.is að búið sé að greina þinginu frá þessum upplýsingum. Málið sé að mestu upplýst og mun lögreglan því ekkert aðhafast frekar.
Það gaf sig fram maður sem heyrði þessa frétt og hafði verið á Austurvelli í gær. Það stóð þannig á að hann var með nokkur skot í vasanum, því hann hafði verið á gæsaskytteríi um helgina. Og hann gæti hafa misst tvö, þrjú eða fjögur skot í gær. Hann var ekki alveg viss um það. En þegar hann heyrði þessar fréttir þá kom hann hingað og gaf sig fram og sagði frá þessu, segir Hörður.
Hörður segir að maðurinn hafi verið með nokkur skot í vasanum sem lögreglan gat borið saman við þau sem fundust fyrir framan þinghúsið í morgun. Þessi skot sem fundust voru sama tegund. Þannig að þetta er mjög líkleg skýring, bætir hann við.
Aðspurður segir Hörður: Þetta er veiðimaður og við fórum yfir reglurnar sem gilda [verklagsreglur um skotvopn og skotfæri]. Maðurinn hafi gert grein fyrir sér og sínum ferðum.
Við höfum enga ástæðu til að gruna þennan mann um græsku. Hann hafi verið viðstaddur mótmælin í gær í friðsömum tilgangi.///þá er þetta komið vonandi á hreint,og það gott!!!! en það sem ég óaði að þarna á undan er samt hægt að taka alvarlega,það stendur eftir, ekki spurning,að "það má brýna deigt járn að það biti"/ en allt friðsamlega!!!Halli gamli
Gæsaskytta gaf sig fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli. Áframhaldandi skatta-rányrkja stjórnvalda á öreiga, og stjórnvalda-leyfð rán bankanna/lífeyrissjóðanna á eigur almennings eru að taka mannslíf nú þegar, og ekki skánar ástandið við aukið álag á almenning, sem ekki hefur möguleika á að borga fyrir húsaskjól og mat, á heiðarlegan hátt á Íslandi vegna banka/lífeyrissjóðs-ræningja sem ganga lausir og fá óhindraðir að halda áfram sinni rányrkju.
Við getum ekki lokað augunum fyrir staðreyndum, þótt keyptir ESB-AGS-mafíu-dómsstóla-kúgaðir fjölmiðlarnir segi ekki frá raunveruleikanum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.10.2011 kl. 16:13
Satt Anna !!!!!að er svo að viðsnúningur er orðin á hlutunum Vinstri er orðið hægri og vel það/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 4.10.2011 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.