4.10.2011 | 17:38
Lítil fjárfesting kallar á neyðaraðgerðir/þetta eru orð í tíma töluð, og sönn!!!!!
Innlent | mbl.is | 4.10.2011 | 16:55
Illugi Gunnarsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, segir að kjarasamningar sem gerðir voru á þessu ári byggi á því að hér verði 4% hagvöxtur, en ekkert benti til að það mark náist. Fjárlagafrumvarpið byggi því á einkaneyslu sem eigi sér ekki forsendur.
Illugi gagnrýndi forsendur fjárlagafrumvarpsins í umræðu um frumvarpið á Alþingi í dag. Hann sagði að hagvaxtarspáin sem frumvarpið byggir á væri veik. Hagvöxturinn væri fyrst og fremst byggður aukinni einkaneyslu og hún væri aðallega komin til af þrennum ástæðum. Í fyrsta lagi hefði fólk verið að taka út séreignarsparnað. Í öðru lagi væri ríkið að greiða út háar upphæðir í vaxtabætur og í þriðja lagi hefðu verið gerðir kjarasamningar sem fælu í sér hækkun launa. Þessir samningar byggðu hins vegar á því að hér yrði verulegur hagvöxtur eða um 4%. Fátt benti til að þessar forsendur stæðust.
Illugi sagði að við yrðum að auka fjárfestingar hér á landi. Fjárfestingar á Íslandi væru það lágar að það ætti að kalla á neyðaraðgerðir af hálfu ríkisstjórnarinnar. Ísland væri í öðru af neðstu sætum yfir fjárfestingar í Evrópu. Efnahagslífið næði sér aldrei á skrið ef við fjárfesting myndi ekki aukast.////Þetta er orð i tíma töluð og svo ekki verðum um villst að það er Hagfræðingur sem talar,og það er malið að þessi ríkisstjórn er ekki með það i huga,að skoða hagfræðina það er bara látið vaða á suðum við að koma á kerfi sósíalista,og það hefur allstaðar gengið sér til húðar,við þurfum reyndar ekki langskolagengið fólk til að sjá að þetta gengur ekki upp að liifa á loftinu og grænu fóðri grænt er vænt en þú lifir ekki eingöngu á því ,það er forsenda að fjárfesta og koma á hagvexti er það ekki,spyr sá sem er sammála Illuga/Halli gamli
Lítil fjárfesting kallar á neyðaraðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.