5.10.2011 | 20:51
Sjálfstæðismenn vilja fjármálareglu/er ekki einmitt talað um þetta í skírslunni frægu um hrunið!!!
Innlent | mbl.is | 5.10.2011 | 20:09
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að innleidd verði formlega fjármálaregla sem meðal annars geri ráð fyrir að ríkisútgjöld vaxi ekki hlutfallslega meira á ári hverju en sem nemur hlutfallslegri meðalframleiðniaukningu tíu árin á undan.
Sjálfstæðismenn vilja að Alþingi álykti að fjármálastefna stjórnvalda styðji betur við peningamálastefnuna en verið hefur, skapi skilyrði fyrir lægri vöxtum á Íslandi til frambúðar, fyrir minni hagsveiflum, minni óvissu og aukins hagvaxtar og skapi þannig skilyrði fyrir því að krónan geti áfram þjónað sem lögeyrir á Íslandi.
Frumvarpið er lagt fram í annað sinn en það hlaut ekki afgreiðslu á síðasta þingi.////þetta er einimitt það sem þarf að gera!!!!, og af hverju er stjórnarmeirihluti á móti því ,maður bara spyr?? þetta er einimitt það sem maður les úr skírslunni góðu um hrunið að gera skuli eitthvað þessu lykt,og komin tími til að gera og það strax!! er það bara af því að sjálfstæðismenn bera þetta fram???/Halli gamli
Sjálfstæðismenn vilja fjármálareglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna ræður för, hún vill ekkert gott frá öðrum..
Vilhjálmur Stefánsson, 5.10.2011 kl. 21:54
Vegir liggja til allra átta engin ræður för,segir á kvæðinu,en ef bara ein átt er, ræður Jóhanna ESB og fl./Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.10.2011 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.