7.10.2011 | 15:33
Slett úr klaufunum fyrir sjúkrahúsvistina/skal mannlega hlið okkar blessuðu lögreglu hafa batnað við samstöðuna???
Innlent | mbl.is | 7.10.2011 | 15:09
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði nýverið afskipti af karlmanni á besta aldri sem var að halda upp á það að hann væri að fara leggjast inn á sjúkrahús. Maðurinn býr í fjölbýlishúsi og voru nágrannarnir ósáttir við hávaðann frá gleðskapnum.
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að talsvert sé kvartað undan hávaða að næturlagi frá gleðskap í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Slíkar tilkynningar berist í hverri viku.
Lögreglan segir að tilefni veisluhalda séu misjöfn en þó verði að teljast sjaldgæft að menn haldi sérstaklega upp á þann áfanga að þeir séu að fara að leggjast inn á spítala til að gangast undir aðgerð.
Sú hafi þó verið raunin á dögunum þegar lögreglan hafi verið kölluð að fjölbýlishúsi í umdæminu. Í einni íbúðinni stóð yfir fjörugt samkvæmi og var hávaðinn eftir því.
Lögreglan segir að húsráðandi, karl á besta aldri, hafi komið til dyra þegar bankað hafi verið upp á og var nokkuð undrandi á þessari heimsókn laganna varða. Sér til málsbóta sagðist maðurinn vera á leið í aðgerð á spítala og nú væru síðustu forvöð að sletta ærlega úr klaufunum því næstu vikurnar myndi hann ekkert komast á djammið, eins og hann orðaði það.
Fram kemur í tilkynningunni að lögreglumennirnir hafi hlustað skilningsríkir á manninn en bentu honum jafnframt á að hann yrði samt að taka tillit til nágranna sinna. Maðurinn féllst á það og var honum síðan óskað góðs bata áður en farið var af staðnum en þá var jafnframt komin ró yfir partígestina.///Ekki vil eg móðga neinn en þessir blessaðir lögreglumenn,eru bara menn eins og við,og misjafnir en samt verður maður að seigja að það er kannski svo til gamans ,að ætli mannleg samskipti hafi battnað við samstöðu okkar við þá almennt,það væri gott ekki það að væri svo slæmt en betra er betra,ekki spurning,blessaðir mennirnir eiga oft i vanræðum með það,þegar borgarinn er erfiður!! en Þetta er góð saga og gerir gott/Halli gamli
Slett úr klaufunum fyrir sjúkrahúsvistina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.