Þrjú íslensk mörk í Porto en 5:3 tap/ flott á móti sterku liði á heimsælihvarða!!!

Þrjú íslensk mörk í Porto en 5:3 tap
Íþróttir | mbl.is | 7.10.2011 | 21:54

Aron Einar Gunnarsson eltir Cristiano Ronaldo í leiknum í kvöld.Íslendingar luku þátttöku sinni í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu með 5:3 tapi gegn Portúgölum í leik sem spilaður var í Porto. Portúgalar voru 3:0 yfir eftir fyrri hálfleikinn en íslenska liðið sýndi frábæra baráttu í seinni hálfleik.
Þeir minnkuðu muninn í 3:2 og unnu seinni hálfleikinn, 3:2. Halllgrímur Jónasson skoraði tvö fyrstu mörk íslenska liðsins og Gylfi Þór það síðasta í leiknum.

Lið Portúgals:Rui Patrício, Bruno Alves, Joao Pereira, Cristiano Ronaldo, Joao Moutino, Rolando, Nani, Elseu, Carlos Martins, Hélder Postiga.
Varamenn:Beto, Miguel Veloso, Sereno, Ricardo Quaresma, Ruben Amorin, Rúben Micael, Nuno Gomez.

Lið Íslands: Stefán Logi Magnússon, Birkir Már Sævarsson, Sölvi Geir Ottesen, Kristján Örn Sigurðsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Gylfi Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Hallgrímur Jónasson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Rúrik Gíslason.
Varamenn: Hannes Þór Halldórsson, Indriði Sigurðsson, Matthías Vilhjálmsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Guðmundur Kristjánsson, Kjartan Henry Finnbogason./////við getum bara verið kát yfir þessum úrslitum, ekki spurning,þetta er fínn endir þarna og lofar góðu/Halli Gamli


mbl.is Þrjú mörk gegn Portúgal en 5:3 tap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er aumingjaskapur að sætta sig við tap eftir lélega frammistöðu.

Heiðar (IP-tala skráð) 7.10.2011 kl. 22:38

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Okkar lið er bara lélegt, sættum okkur við það.

Guðmundur Júlíusson, 7.10.2011 kl. 23:05

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

É get bara sagt ykkur að þetta er sennilega eitt besti árangur okkar í nokkur ár!!!,við getum verið stolt!!!!Kveðja

Haraldur Haraldsson, 8.10.2011 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband