12.10.2011 | 11:41
Atkvæðagreiðslan kostaði 245 milljónir/svo við skulum hafa sem mest undir þegar alment er kosið!!!!
Innlent | mbl.is | 12.10.2011 | 10:38
Kostnaðaráætlun vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar þann 9. apríl, í kjölfar synjunar forseta á staðfestingu Icesave-laganna, nemur í heild 245 milljónir kr. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga sem hefur verið lagt fram á Alþingi.
Þar segir að þar vegi langþyngst framlög til sveitarfélaga sem áætluð eru 170 milljónir kr. Launagjöld eru áætluð 40 milljónir því til viðbótar. Er þá meðtalinn kostnaður við störf Landskjörsstjórnar og starfsmanna sýslumannsembætta.
Prentun, kynning og ýmis sérfræðiþjónusta í tengslum við kosninguna eru áætluð 35 milljónir kr.////Já dýrt er Drottins orðið sagði kerlingin hérna um árið" og það má segja það einnig um þetta sem kallast lýðræði!! þessa vegna verður að gera eins og víða annarstaðar i löndum að hafa margt undir i einu þegar kosningar eru til Alþingis eða sveitastjórna,ekki spurning um það að það spara mikið og ekki veiti af!!!við sem viljum kosningar núna sem fyrst viljum kjósa þá um svo margt,það er i raun ekki stætt á öðru það er svo alverleg mál sem fyrir liggja að það verður að vera góður meirihluti á málum annar bara plat!!!
Atkvæðagreiðslan kostaði 245 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Athugasemdir
Halli. Þetta var tilfærsla innanlands á peningum, og til ekki minna nauðsynlegs verkefnis en að gefa skattborgurum þessara sömu peninga tækifæri til að segja sína skoðun á ruglinu.
Það er guðs þakkar vert að þessir peningar fóru ekki í einhverja bankaránshítina, því þá hefðu þeir tapast úr landi, og beint í mafíuna.
Eftir þessa atkvæðagreiðslu jókst traust á Íslandi og lánshæfismat hækkaði, og eðlilega, því heiðarlega þrælandi skattborgarar á Íslandi, sem standa undir öllu batteríinu, neituðu að taka á sig fjárhættuspila-skuldir banka og embættis-svikara, sem af einhverjum enn óútskýrðum ástæðum, fengu landvistarleyfi í löndum innan hins "frábæra réttláta" ESB-veldis.
Er það ekki nauðsynleg og réttlætanleg notkun á peningum skattborgara Íslands, að kjósa um þau mál sem skattborgurum þessa lands er ætlað að borga, og það úr lífeyrissjóðs og bankarændum/tæmdum buddum?
Hvar er siðferðið, réttlætið og löghlýðnin í stjórnun banka, lífeyrissjóða og stjórnsýslunni yfirleitt? Þarf ekki að auglýsa eftir þessu öllu í smáauglýsingum pólitísku fréttablaðanna: tapað/fundið? Heldur þú að þau hafi leyfi til að birta slíka auglýsingu?
Það er ekki hægt annað en að gera grín að ruglinu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.10.2011 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.