Innlent | mbl.is | 12.10.2011 | 11:41
Ákveðið hefur verið að loka réttargeðdeildinni að Sogni 1. mars nk. og flytja starfsemina á Klepp. Þetta segir Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans.
Þetta var tilkynnt á starfsmannafundi að Sogni í morgun.
Páll segir í samtali við mbl.is að þarna slái menn tvær flugur í einu höggi. Við náum að bæta öryggi og þjónustu við sjúklinga, en á sama tíma náum við nokkurri rekstrarhagræðingu. Þetta er hlutur sem við höfum faglega talið lengi mikilvægan og höfum ákveðið núna að fara í, segir Páll.
Hann segir að það sé falskt öryggi í því að hafa deildina á þessum stað. Sogn sé í raun og veru gamalt barnaheimili. Starfsfólkið hefur unnið frábært starf við að sinna sínum störfum þarna en húsnæðið er mjög óhentugt, segir Páll.
Á Kleppi sé hins vegar sérhannað húsnæði fyrir geðdeild. Húsnæðið sé um 800 fermetrar að stærð á einni hæð. Deildin að Sogni sé hins vegar tæpir 600 fermetrar og á þremur hæðum////þetta er loksins ein frétt góð úr heilsugeiranum og það gott,Kleppur er friðaður staður og verðu ekki breytt sem slíkt,en þetta er mjög svo gáfulega gert að mínu mati,þarna er meira pláss og hægt að deildarskipta ef með þarf,mikið vildi ég að þetta yrði ekki fyrsta fréttin sem verður jákvæð i þessum geira í öllu heilbrigðiskerfinu/Halli gamli
Réttargeðdeildinni að Sogni lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli - ég er nú ekki alveg sammála þér um jákvæði þessa gjörnings og nægir þar að benda á seinni hluta fréttarinnar.........
Talað er um að vonast sé til að starfsfólk flytji með þ.e. að starfsfólk sem er búsett hér fyrir austan keyri í bæinn til vinnu, sem hefur verulega aukinn kostnað í för með sér fyrir starfsmenn........
Tekjur eru væntanlega af þessu fyrir viðkomandi sveitafélag og þar með er sveitafélagið Ölfus svipt þeim tekjum og þær færðar til Reykjavíkur..........
Eyþór Örn Óskarsson, 12.10.2011 kl. 12:26
Ég man ekki betur en að bráðadeildin á Kleppi ásamt fleiri deildum hafi verið fluttar þaðan, af því meðal annars að húsnæðið var ekki boðlegt lengur og húsið barns síns tíma auk "hagræðingar" við að sameina við deildina inn á Hringbraut. Það getur ekki verið hagstætt, þegar til lengdar lætur að flytja alla heilbrigðisþjónustu á Stór-Reykjavíkursvæðið! Þarna missir sveitarfélagið tekjur, þarna missir fjöldi fólks vinnuna. Búið er að sauma svoleiðis að Heilbrigðisstofnun Suðurlands að þar hefur fólk misst vinnuna eða minnkað starfshlutfall. Allt eykur þetta á vanda heimilanna, eykur fólksflótta og þetta er ekki hollt fyrir samfélagið. Síðan stendur til að byggja nýja fangelsið í Reykjavík í ofan á lag!
Sigurlaug B. Gröndal, 12.10.2011 kl. 13:06
Þakka innlitið !! Eyþór Örn,ég sé enga annmarka á að keyra þessa leið það gera hundraðir manna og þá fara tekjur ekki burtu,en að hluta á Yfirlæknir áðan i kastljósi gerði hann grein fyrir þessu öll,og vel það,/Sigurlaug það er sama !!!svarið kom þar einnig um þetta/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 12.10.2011 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.