12.10.2011 | 18:19
Alþingi skipi sannleiksnefnd//er ekki búið að skipa í nefnd,hvað leikaraskapur er þetta???
Innlent | mbl.is | 12.10.2011 | 17:44

Lagt er til að sannleiksnefndin fari ítarlega yfir alla málsmeðferð og rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála frá 8. áratug 20. aldar. Í nefndinni verði lögfræðingur, sagnfræðingur og reynslumikill fjölmiðlamaður. Nefndin skili niðurstöðu til Alþingis eigi síðar en 1. október 2012.
Sannleiksnefndin á að hafa óheftan aðgang að öllum gögnum málanna og hún skal leitast við að kalla til alla þá sem enn lifa og komu við sögu í rannsókn og málsmeðferðinni.
Björgvin kvaðst fagna því að nokkru eftir að þingsályktunartillagan kom fram hafi innanríkisráðherra skipað starfshóp til að fara ofan í rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála á sínum tíma. Hann sagði að sannleiksnefndin muni hafa stærra hlutverk en starfshópurinn og niðurstaða hans muni gagnast sannleiksnefndinni.
Greinargerð með þingsályktunartillögunni lýkur á orðunum: Að mati flutningsmanna tillögunnar hníga öll rök að því að farið verði rækilega ofan í alla þætti málanna og sannleikurinn um efnisatriði og málsmeðferð leiddur í ljós í eitt skipti fyrir öll.///Er þetta í lagi Raðherra er ný búin að skipa nefnd sem á að rannsaka þetta,eða er þetta bara grín!!! við höfum allt annað að gera til að bjarga 26 þus heimilum frá því að missa sitt,Björgvin !!!eða hvað????Halli Gamli
![]() |
Alþingi skipi sannleiksnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Að mati flutningsmanna tillögunnar hníga öll rök að því að farið verði rækilega ofan í alla þætti málanna og sannleikurinn um efnisatriði og málsmeðferð leiddur í ljós í eitt skipti fyrir öll.“
Og síðan hvað? Málið verður ekki tekið upp aftur nema ný sönnunargögn komi í ljós. Og eftir allan þennan tíma með yfirhylmingum er það ólíklegt.
Vendetta, 12.10.2011 kl. 22:48
Já ég var líka að spá í þessa frétt Haraldur vegna þess að það er eins og mig minni að það sé búinn að koma frétt fyrir nokkru um stofnun 3 manna sannleiksnefndar.
Mér finnst full ástæða til þess að rannsaka háttarlag og starfsaðferðir þeirra sem stóðu að yfirheyrslum á þessu fólki sem tekið var vegna þessa máls á sínum tíma, þessar fréttir sem komið hafa úr dagbókunum eru sláandi og ég man eftir því þegar Geirfinnur hvarf og hversu sláandi þetta mál var í Keflavík þá meðal annars vegna aðferðarfræði Lögreglunar í yfirheyrslum og löngum einangrunartíma þeirra sem teknir voru.
Það er alveg skelfilegt ef að þeir sem teknir voru og fengu þunga dóma eru svo saklausir og í ljós kæmi að fólkið hefði verið dæmt sekt vegna aðferðarfræði í vinnubrögðum þeirra sem að yfirheyrslu stóðu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.10.2011 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.