16.10.2011 | 22:11
Allir kaflar opnaðir um mitt ár 2012/hvar verið að segja okkur þarna!!!65% þjóðrinnar á móti aðild???
Innlent | mbl.is | 16.10.2011 | 15:04
Evrópska fréttastofan Agence Europe hefur eftir íslensku samninganefndinni við Evrópusambandið, að utanríkisráðuneytið vonist til að um mitt næsta ár verði búið að opna alla samningskaflana í aðildarviðræðum Íslands að sambandinu. Sér í lagi kaflana um flóknustu úrlausnarefnin, þ.e. um sjávarútvegsmal og landbúnaðarmál.
Samninganefndin segir að ráðuneytið lýsi yfir ánægju með það sem fram kemur í nýrri stöðuskýrslu ESB um umsókn Íslands. Utanríkisráðuneytið fagni skýrslunni sem undirstriki þá staðreynd að Ísland sé að mæta þeim efnahagslegu og pólitísku skilyrðum sem ESB hafi sett svo Ísland geti orðið hluti af ESB.
Það skrið sem sé komið á viðræðuferlið hjá íslensku samninganefndinni muni halda áfram.
Í júní sl., við upphaf formlegra aðildarviðræðna Íslendinga við Evrópusambandið, sagðist Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra vonast til þess að viðræður um helming samningsins færu fram í ár, þar á meðal um þá kafla sem væru afar þýðingarmiklir fyrir Ísland, þ.e um landbúnaðar- og sjávarútvegsmál. Þá sagði hann að stefnt væri að því að ljúka viðræðum á næsta ári.////hvernig er hægt að tala svona opinberlaga, þegar allir við sem þarna inn viljum ekki eigum að gangast við þessum áróðri!!!,það er vitað að það verður ekkert eftir gefið þarna i þessum umdeildu köflum og þessa vegna ,höfum við þarna ekkert að gera. svo er meirihlutin a´móti!!! og allt sem lesið er um ESB i dag er ekki Físlegt en það er svo að þessi þráhyggja samfylkingar er að verða ólæknanleg og hættuleg!!! að mínu mati og hefur alltaf verið/Halli gamli
Allir kaflar opnaðir um mitt ár 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekkert annað en nauðgun. Mér líður þannig að það sé verið að neyða mig til að hafa áhyggjur af heimskum pólitíkusum sem eru ekki bara heimskir heldur líka afskaplega óheiðarlegir og óbilgjarnir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2011 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.