20.10.2011 | 12:27
Þriðjungur gæti hugsað sér að kjósa Guðmund/þetta er ótrúlegt, en samt svona óánægjulegt!!!!
Innlent | mbl.is | 20.10.2011 | 12:07

Athyglisvert er að bera þessa niðurstöðu saman við könnun MMR frá því í september á þessu ári. Þá kannaði MMR afstöðu fólks til þess hvort kæmi til greina að kjósa Besta flokkinn ef hann byði fram í næstu Alþingiskosningum. Þá sögðust 21,4% þeirra sem tóku afstöðu það kæmi til greina að kjósa Besta flokkinn ef hann byði fram og 78,6% sögðust ekki myndu kjósa slíkt framboð.
Samkvæmt könnuninni var nokkur munur á afstöðu fólks til þess hvort það kæmi til greina að kjósa nýtt framboð Guðmundar Steingrímssonar eftir aldri, búsetu og sérstaklega eftir stuðningi við stjórnmálaflokka. Af þeim sem tóku afstöðu voru þeir sem bjuggu á höfuðborgarsvæðinu jákvæðari gagnvart framboðinu en þeir sem búa á landsbyggðinni. Þannig sögðust 36,6% höfuðborgarbúa að það kæmi til greina að kjósa nýtt framboð Guðmundar Steingrímssonar en hlutfallið var 28,1% meðal fólks á landsbyggðinni. Þeir sem voru á aldrinum 30 49 ára voru jákvæðari í garð framboðs Guðmundar því 39,4% þeirra sögðu það koma til greina að kjósa hann borið saman við 36,1% þeirra sem voru í yngsta aldurshópnum (19 29 ára) og 24,2% elsta aldurshópsins (50 67 ára). Af þeim sem tóku afstöðu var stuðningsfólk Samfylkingarinnar líklegast til að gefa nýju framboði Guðmundar Steingrímssonar atkvæði sitt en stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins ólíklegast. Þannig sögðust 65,9% Samfylkingarfólks að það kæmi til greina að kjósa framboðið borið saman við 47,5%, stuðningsfólks Vinstri grænna, 17,4% stuðningsfólks Framsóknarflokksins og 7,4% stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins.////Það er svo að skoðunarkannanir eru svona og svona, en samt margar marktækar en þessi er svolítið ekki!!! það hugsar um er svona og svona óánægja er mikil og skiljanlegt að fólk vilji breytingar en eftir fjölgun flokka er meiri hætta á að litill flokkur komist i oddaðstöðu og þar liggur hundurinn grafinn!!! en þetta sýnir að mikið óánægja er með þessa ríkisstjórn og það er svona að það kemur þarna fram,en skoðum málin betur/Halli gamli
![]() |
Þriðjungur gæti hugsað sér að kjósa Guðmund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 1047482
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Eignaðist sitt fjórða barn með aðstoð staðgöngumóður
- Vissi alltaf að ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
Athugasemdir
Já þetta sýnir mikla örvæntingu fólks, því Guðmundur þessi hefur hvorki opinberað stefnumál né fólk sem verður í fararbroddi. Óskrifað blað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.10.2011 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.