21.10.2011 | 16:42
Opnum prófkjörum verði hætt/hvar er lýðræðið þá ?????
Innlent | mbl.is | 21.10.2011 | 16:00
Tillaga verður lögð fyrir landsfund Samfylkingarinnar sem hefst síðdegis í dag, að skuldbindandi reglum um aðferðir við val á framboðslista, sem fela m.a. í sér að opnum prófkjörum verði hætt.
Fyrir landsfundinum liggja m.a. tillögur um skipan þriggja manna sátta- og siðanefndar Samfylkingarinnar og tillaga að siðareglum sem ráðherrum, þingmönnum, sveitarstjórnarfulltrúum og öðrum sem starfa í nafni Samfylkingarinnar beri að hafa í heiðri í störfum sínu.
Nefnd innan Samfylkingarinnar leggur til við landsfund flokksins, að lög flokksins mæli fyrir um bann við persónulegum sjálfsskuldarábyrgðum í þágu flokksins, aðildarfélaga, og kjördæmis- og fulltrúaráða.
Nefndin hafði það hlutverk að fjalla um reglur um fjármál frambjóðenda og flokksins og skila tillögum. Leggur hún til að kjördæmisráðum og aðildarfélögum verði heimilt að afla framlaga frá fyrirtækjum og lögaðilum í viðkomandi kjördæmum í samráði við skrifstofu flokksins. Skrifstofan skal senda viðkomandi reikning vegna framlagsins og skila andvirði framlagsins til þess kjördæmisráðs eða aðildarfélags sem aflaði þess, að frádregnu (5-10%) umsýslugjaldi.
Fyrir fundinn verða einnig lagðar fram umfangsmiklar tillögur sem fela í sér grundvallar endurskipulagningu á starfi flokksins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá skrifstofu Samfylkingarinnar.
Tillögurnar eru afrakstur eins og hálfs árs umbótastarfs innan Samfylkingarinnar sem hófst í kjölfar útkomu skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis í apríl 2010 og tók vinnuferlið m.a. mið af niðurstöðum skýrslunnar, segir í fréttatilkynningunni
Alls leggur framkvæmdastjórn flokksins fyrir landsfundinn á fimmta tug lagabreytingatillagna.///Ég geri ekki mikið fyrir þetta tal um lýðræði, ef það má ekki vera opið prófkjör flokksmanna,og vona bara að minn flokkur Sjálfstæðisflokkur geri ekki slíkt,en svona er þetta þarna það er ekki treyst neinum bara siðanefndir settar og hvað svo,þetta er allt að komast út i öfgar,að er svo að þeir kannski muna eftir öllum bitlingum sem Alþýðuflokkur fékk í stöðu sinni við samstaf í Viðreisnarstjórn,sem menn muna!!! en einnig mynnst á plöggin fyrir kreppuna,en við erum öll að gera betur nema þessi ríkisstjórn,hún lætur ekki þannig als ekki/Halli gamli
Opnum prófkjörum verði hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur einhvern tíman verið lýðræði í samfylkingunni?
Ómar Gíslason, 21.10.2011 kl. 16:55
Uss þetta er allt tómur spuni eins og annað frá Samspillingunni.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.