3.11.2011 | 15:18
Hreyfingin leggur fram fiskveiðifrumvarp/þeir ættla að vera með byltingu V.G. og samfylgingu!!!
Innlent | mbl.is | 3.11.2011 | 12:57

Markmið lagafrumvarpsins er sagt vera að breyta skipulagi fiskveiðistjórnunar og sölu sjávarafla. Þannig verði tryggð ríkari aðkoma sveitarfélaga að úthlutunum aflaheimilda og stuðlað að eflingu sjávarbyggða.
Í tilkynningu frá Hreyfingunni segir að með lögunum sé stefnt að því að hvert sveitarfélag á Íslandi fái forræði yfir veiðum á samsvarandi hluta nytjastofna á Íslandsmiðum og nemur samanlagðri aflahlutdeild þeirra fiskiskipa sem skráð voru í viðkomandi sveitarfélagi fyrir gildistöku laga um stjórn fiskveiða, nr. 38/1990, sem meðal annars fólu í sér heimild til kvótaframsals. Að auki stefna lögin að fjárhagslegri endurskipulagningu útgerðar á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Loks stefna lögin að eflingu umhverfisvænna handfæraveiða.
Sveitarfélag | Þorskígildi (tonn) | Hlutfall af heild |
Akranes | 9.895 ,0 | 3,22% |
Akureyri | 22.986 ,3 | 7,47% |
Árborg | 3.733 ,9 | 1,21% |
Árnaneshreppur | 30 ,9 | 0,01% |
Blönduósbær | 2.158 ,5 | 0,70% |
Bolungarvíkurkaupstaður | 6.834 ,0 | 2,22% |
Borgarbyggð | 63 ,4 | 0,02% |
Borgarfjarðarhreppur | 338 ,6 | 0,11% |
Breiðdalshreppur | 1.016 ,1 | 0,33% |
Dalabyggð | 21 ,7 | 0,01% |
Dalvíkurbyggð | 8.574 ,9 | 2,79% |
Djúpavogshreppur | 1.976 ,6 | 0,64% |
Fjallabyggð | 12.742 ,2 | 4,14% |
Fjarðabyggð | 22.137 ,1 | 7,20% |
Garður | 2.965 ,1 | 0,96% |
Garðabær | 35 ,0 | 0,01% |
Grindavík | 17.953 ,9 | 5,84% |
Grundarfjarðarbær | 5.983 ,0 | 1,95% |
Grýtubakkahreppur | 1.707 ,5 | 0,56% |
Hafnafjörður | 10.967 ,5 | 3,57% |
Hornafjörður | 10.154 ,7 | 3,30% |
Húnaþing vestra | 848 ,4 | 0,28% |
Ísafjarðarbær | 20.633 ,2 | 6,71% |
Kaldrananeshreppur | 1.780 ,1 | 0,58% |
Kópavogsbær | 953 ,6 | 0,31% |
Langanesbyggð | 2.498 ,7 | 0,81% |
Mýrdalshreppur | 30 ,1 | 0,01% |
Norðurþing | 9.168 ,9 | 2,98% |
Reykhólahreppur | 217 ,5 | 0,07% |
Reykjanesbær | 11.475 ,4 | 3,73% |
Reykjavík | 23.782 ,6 | 7,73% |
Sandgerði | 5.459 ,3 | 1,77% |
Seltjarnarnes | 327 ,3 | 0,11% |
Seyðisfjarðarkaupstaður | 2.796 ,0 | 0,91% |
Skagafjörður | 6.159 ,8 | 2,00% |
Skagaströnd | 5.214 ,0 | 1,70% |
Snæfellsbær | 11.340 ,2 | 3,69% |
Strandabyggð | 3.170 ,5 | 1,03% |
Stykkishólmsbær | 5.205 ,2 | 1,69% |
Súðarvíkurhreppur | 3.400 ,5 | 1,11% |
Svalbarðsstrandarhreppur | 7 ,8 | 0,00% |
Vestmannaeyjar | 29.017 ,6 | 9,43% |
Vesturbyggð | 9.461 ,0 | 3,08% |
Vogar | 1.542 ,1 | 0,50% |
Vopnafjarðarhreppur | 2.197 ,4 | 0,71% |
Ölfus | 8.722 ,0 | 2,84% |
Samtals |
////Ef grannt er skoðað er þetta ekkert slæmt sem maður skoðar þarna,en mæti breyta töluverðu T.D. auka kvótann og láta byggðirnar sem mynst hafa hafa aukninguna svo bara borga fyrir veiðina gjald sem við fáum öll en ekki i ríkishítuna til eyðslu,svo þetta til 25-30 ára svo ma´skoða meiri breytingar en númer eitt er að vinna fiskin meira hérna heima og það i sveitafélögunum öllum!!!sem það geta/Halli gamli
![]() |
Hreyfingin leggur fram fiskveiðifrumvarp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.