5.11.2011 | 15:14
Þór lagður af stað austur/Gott ef þetta bjargast ,við eigum ekki að láta viðhaldslítil skip koma hingað,bíður hættunni heim!!!
Innlent | mbl.is | 5.11.2011 | 14:40

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur ekki enn tekist að festa dráttartaug á ný í Ölmu en hún slitnaði á milli Hoffells, sem tók flutningaskipið í tog í morgun, um ellefuleytið í dag.
Landhelgisgæslunni barst klukkan rúmlega þrjú í nótt aðstoðarbeiðni frá Birni Lóðs, dráttarbátnum á Höfn í Hornafirði vegna Ölmu, en stýri þess virkaði ekki þegar verið var að aðstoða skipið út fyrir ós í Hornafirði. Var stýrisblað farið, en skrúfa og vél skipsins voru í lagi.Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Höfn í Hornafirði sem og björgunarsveitir og lóðsinn.
Túlkur á vegum Alþjóðahússins aðstoðar starfsfólk Landhelgisgæslunnar í samskiptum við skipstjóra Ölmu en sökum tungumálaörðugleika gengu samskiptin brösuglega í morgun.
Alma er um 100 m langt skip og skráð á Kýpur, en það hefur að undanförnu haft viðkomu í Vestmannaeyjum og á Hornafirði.///auðvitað veit maður ekkert um ástand þessi skips!!, en það er svo að mörg þessra erlendu skipa eru því miður ekki i lagi sennileg ekki skoðuð nóg!! þessa vegna verður að fylgjast betur með því,það er ekkert grín að fá þetta i strand og olíuleka,en Nyja Varskipið Þór vonandi ræður við þetta ef hann kemur nógu snemma!!! en veður er vont þarna,en við eigum ekki að taka við þessum gömlu döllum hingað!!!/Halli gamli
![]() |
Þór lagður af stað austur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stýri detta ekki sísona af skipum. Sennilega dallur á ferð.
Hörður Halldórsson, 5.11.2011 kl. 20:13
hver segir að stýrið sé dottið af ... finnst þú full fljótur að dæma Hörður að hér sé um "dall" að ræða þe skip sem ekki fyllir kröfur flokkunarfélaga ... stenst bara ekki ...
Jón Snæbjörnsson, 5.11.2011 kl. 21:25
Ég er ekki að dæma neitt stendur i fréttinni Jón/annað stend ég við!!!!Kveðja
Haraldur Haraldsson, 6.11.2011 kl. 14:29
Rétt Jón Snæbjörnsson, betra að bíða með að dæma.Þessi skip eru skoðuð reglulega að kröfu tryggingafélaga geri ég ráð fyrir. Þú þekkir "sjó"bisnessin töluvert..
Hörður Halldórsson, 6.11.2011 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.