5.11.2011 | 15:31
Jón Gnarr hrósar lögreglunni/það gerum við flest ekki spurning,en samt er þetta gott hjá Borgarstjóra!!!
Innlent | mbl.is | 5.11.2011 | 13:05
Jón Gnarr, borgarstjóri, fylgdist með störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Segir hann í dagbók borgarstjóra að það hafi verið merkileg lífsreynsla og að lögreglan eigi skilið hrós og virðingu fyrir störf sín.
Fékk að hanga með í lögreglubíl í nótt. Það var merkileg lífsreynsla. Löggan á hrós og virðingu skilda fyrir sitt merkilega og oft erfiða starf. Ég varð vitni að ótrúlegri þolinmæði við fulla rugludalla, fagmennsku og kurteisi við úrlausn vandamála og almenna hlýju og náungakærleika sérstaklega gagnvart því fólki sem minnst sín má í samfélaginu og er utangarðs. Annars virtist fólk bara almennt glatt og sátt. Sýnum lögreglunni virðingu og stuðning! Takk fyrir mig," segir í dagbók borgarstjóra á Facebook.///þetta bara gott hjá Borgarstjóra þeirra vinstri ,við viljum meina það að hann sé bara fyrir suma,kannski okkur að kenna við sem viljum góða stjórnun á Borginni höfum ekki verið sátt við þetta lið sem er að stjórna,eða réttara sagt lærir að stjórna en gengi illa vill öllu bylta!! En "batnandi mönnum er best að lifa" segir máltækið svo og það þýðir ekkert að segja að Jón Gnarr sé slæmur maður ,og hann sé ekki þarna i rettu starfi ,og finn leikari og fl./Halli gamli
Jón Gnarr hrósar lögreglunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli minn. Jón Gnarr þorir að taka á málum, sem verður að taka á, og kann að greina hismið frá kjarnanum.
Lögreglumenn, sem vinna á götunni, eru allra góðra gjalda verðir, og það skilur hann.
Jón Gnarr þorir að segja staðreyndir og taka á erfiðum málunum, vegna þess að hann hefur öðlast þá lífsreynslu (sem er dýrmætur skóli), að standa af sér mótvind og eineltissvik kerfisins gegn minnimáttar. Margir töluðu um reynsluleysi Jóns Gnarr, þegar hann varð borgarstjóri! Enginn borgarstjóri í Reykjavík hefur haft jafn mikla reynslu af raunveruleikanum, eins og Jón Gnarr. Það er þannig reynsla sem er dýrmætust.
Það eru öfl í þjóðfélaginu, sem reyna endalaust að kveða niður sannleikann, sem Jón Gnarr vill tala um!
Hann orðaði staðreyndirnar svo vel, þegar hann líkti breytingu á eineltis-skólakerfinu við kirkjugarða: það fæst engin hjálp frá innmúruðum kirkjugarðs-búendum, frekar en yfirstjórnendum skólanna. Hann orðaði þetta kannski ekki akkúrat svona, en innihaldið var svipað, og skiljanlegt.
Einkaskólar eru að bjarga lífi margra barna, en fá ekki styrki frá sameiginlegum sjóði skattgreiðaenda, í samræmi við góðan árangur.
Er velferð barnanna og heilsteypt, árangursrík menntun, ekki það mikilvægasta sem opinbera kerfið á að veita þeim?
Enginn fjölmiðill á Íslandi hefur farið nógu vel ofan í kjölinn á góðum árangri allra einka-grunnskóla á Íslandi. það er mjög umhugsunarvert, vegna þess að börnum vegnar mjög vel, og í mörgum tilfellum miklu betur, sem hafa gengið í einka-grunnskóla á Íslandi.
Meira að segja hafa sumir barnaverndar-starfsmenn viðurkennt ágæti einstakra einkaskóla! Hvers vegna er ekki hlustað á staðreyndir frá starfsfólki í stjórnkerfinu?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.11.2011 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.