9.11.2011 | 14:50
Gagnrýna grein dósents/það er komin tími til að gera setja út á þennan mann ekki spurning!!!
Innlent | mbl.is | 9.11.2011 | 12:19
Þingflokkur Framsóknarflokksins hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem gagnrýnd er harðlega grein eftir Eirík Bergmann Einarsson, dósent við Háskólann á Bifröst, sem birtist í Fréttatímanum um síðustu helgi.
Í yfirlýsingu Framsóknarflokksins segir, að Eiríkur fjalli í nokkrum greinum um ýmsar þjóðernisöfgahreyfingar í Evrópu og blandi Framsóknarflokknum í þá umræðu með afar undarlegum hætti. Tilefni tengingarinnar við Framsóknarflokkinn sé að á flokksþingi framsóknarmanna fyrr á þessu ári hafi íslenski fáninn og fánalitirnir verið áberandi og s
Yfirlýsing framsóknarmanna röng
Það er rangt sem segir í yfirlýsingu þingsflokks framsóknarmanna að ég hafi í grein minni Þjóðleg gildi og andstaða við innflytjendur í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernishyggju og andúð á innflytjendum sem fjallað er um í sömu grein.," segir í yfirlýsingu sem Eiríkur Bergmann dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst og höfundur Heimsins í Fréttatímanum hefur sent frá sér vegna athugasemdar frá þingflokki Framsóknarflokksins.
Umfjöllun Eiríks um Framsóknarflokkinn var í sérstakri málsgrein og orðrétt svona:
Í allra síðustu tíð hefur Framsóknarflokkurinn svo eilítið farið að daðra við þjóðernisstefnuna. Breytingar á merki flokksins vísar til að mynda í klassísk fasísk minni og áhersla hefur verið á að sýna þjóðleg gildi á fundum flokksins, svo sem glímusýningu undir blaktandi þjóðfánanum. Orðræða sumra þingmanna hefur í auknum mæli einkennst af hollustu við þjóðernið. Enn þó er þó ekki ljóst hvort flokkurinn ætli sér að sækja enn lengra inn í þetta mengi. (Fréttatíminn 04.11.2011, sjá bls 46).
Þetta er mat mitt á málflutningi Framsóknarflokksins. Ég stend því við hvert orð. En í þeim er felst enginn annar dómur öfugt við þá túlkun sem þingflokkur Framsóknarflokksins leggur í orð mín í yfirlýsingu sinni. Ég ber að mörgu leyti djúpa virðingu fyrir sögu og stefnu Framsóknarflokksins sem og fyrir málflutningi margra framsóknarmanna. Mér finnst þó að þingflokkur framsóknarmanna eigi að geta þolað það að um hann sé fjallað án mikillar tæpitungu á almennum vettvangi.
Því má hér við bæta að ég hef í áraraðir rannsakað þjóðernisumræðu, hérlendis og erlendis svo sem lesa má um í doktorsritgerð minni og bókinni Sjálfstæð þjóð trylltur skríll og landráðalýður sem kom út hjá Veröld í vor.
Um framsetningu og myndskreytingu sem framsóknarmenn gera einnig athugasemd við í yfirlýsingu sinni vísa ég á Fréttatímann en ég kem ekki að myndavali eða útlitsteikningu blaðsins.
Og mætti ég svo kannski í fyllstu vinsemd spyrja hér í lokin hvað átt er við með þessari setningu í yfirlýsingu framsóknarmanna: Óásættanlegt er að dósent við Háskólann á Bifröst skrifi á þennan hátt í nafni skólans. Hvað nákvæmlega á Háskólinn á Bifröst að gera í því? Er hér á ferðinni tilraun til þöggunar? Jafnvel hótun?," segir í yfirlýsingu sem Eiríkur Bergmann hefur sent frá sér.
ýnd hafi verið íslensk glíma. Loks sé því haldið fram að merki flokksþingsins hafi fasíska skírskotun.
Framsóknarmenn geta ekki setið undir ósönnum aðdróttunum um þjóðernisöfgar og útlendingahatur, aðdróttunum sem settar eru fram í pólitískum tilgangi og á fráleitum forsendum. Ekkert í stefnu flokksins réttlætir slíka umfjöllun, þvert á móti, enda víkur Eiríkur ekki einu orði að stefnu flokksins í skrifum sínum. Þingflokkurinn telur mjög alvarlegt að fulltrúi háskólastofnunar leyfi sér að koma fram á þennan hátt," segir í yfirlýsingunni.////Ég er ekki framsóknarmaður en samt get ég ekki orða bundist að þessi maður, sem er Dósent við Háskólann á Bifröst skulu reka þennan áróður fyrir ESB og svo ráðast á Framsókn kalla þa´öllum illum nöfunum,það er skrítið að maður ein og ég sem ekki er framsóknarmaður skuli koma til varnar fyrir hann ,en maður getur ekki orða bundist,þetta er svo freklegt að það hálfa væri næg,og lýsir .þessum öfga fólki sem er með frekju að segja okkur að allt sé gott þarna i ESB og við ekki að hugsa rétt með því að verja okkar sjálfstæði/þetta er vitavert að þessum gasprara/Halli gamli
Gagnrýna grein dósents | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.