16.11.2011 | 14:21
Stefna framkvæmdastjóra Múrbúðarinnar/það harnar á dalnum þarna,en hvernig verður dæmið þegar Bauhás kemur inn????
Innlent | mbl | 16.11.2011 | 13:22
Byko hefur stefnt Baldri Björnssyni, framkvæmdastjóra Múrbúðarinnar, og Múrbúðinni fyrir meiðyrði.
Málsatvik eru þau að Baldur skrifaði grein í Morgunblaðið í júní 2010, Byggingavörur á líknardeild bankanna", sem Baldur hélt því meðal annars fram að Byko væri í gjörgæslu hjá Arion banka og skuldaði samtals 64 milljarða.
Samkvæmt heimildum mbl.is hljóðar skaðabótakröfur Byko á hendur Baldurs og Múrbúðinni upp á nokkra tugi milljóna.
Ég er í rauninni ekki að segja neitt annað í þessari grein en það sem kom fram í rannsóknarskýrslu Alþingis, segir Baldur í samtali við mbl.is. Baldur bætir við að hann hafi litlar sem engar áhyggjur af skaðabótakröfum eigenda Byko enda séu upphæðirnar sem þær hljóða upp á án allra fordæma.///Risarnir tveir Húsasmiðan og Bykó hafa verið að rifasat saman og einnig eru þeir að taka Múrubúðna sem hefur velgt þeim undir uggum og nu hefir Bylko kært hana ,kall er róðegur sem betur fer enda segir hana bara það sem hann hafði eftir örum marktækum?? en hvernig verður þetta þegar Bauhas opnar hér eftir áramót???/Halli gamli
Stefna framkvæmdastjóra Múrbúðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar Bauhaus opnar hér á landi fara Húsasmiðjan og BYKO vonandi beint til helvíts en Múrbúðin lifir af vegna þess að þar er ekki stundað okur eins og hjá hinum tveimur. Ég hlæ alltaf þegar ég neyðist til að fara í BYKO og Húsasmiðjuna og ætla að fá svokallaðan "kennitöluafslátt" sem á að vera í boði. Þá gildir afslátturinn aldrei af því að það er alltaf um svokölluð "sérverð" að ræða einmitt á þeirri vöru sem maður er að kaupa í hvert skipti.
corvus corax, 16.11.2011 kl. 14:40
Við erum þarna mikið sammála corvus corax/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 16.11.2011 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.