18.11.2011 | 21:10
Varð að stela þessu hjá blöggvini mínum Gunnari Rögnvaldssymi snild!!!!!!!
Föstudagur, 18. nóvember 2011
Skipbrot evrunnar undirbúið
Evruaðild hefur sett og er að setja mörg evruríki í varanlegt skuldafangelsi. Komið er í ljós að evran hefur að öllu leyti virkað þveröfugt við það sem lofað var frá upphafi. Hún hefur valdið örþrifamiklu atvinnuleysi alla tíð frá því að undirbúningur hennar hófst, því hún hefur jarðsett hagvöxt á myntsvæðinu til langframa í spennitreyju miðstýringar, hafta, ófrelsis og með því að afvopna þjóðríkin af allri sjálfsvörn. Ekkert nema rusl kom í stað gömlu vopnanna. Evrusvæðið er lélegasta hagvaxtarsvæði heimsins á eftir Japan.
Runnið er upp fyrir fjármálamörkuðum heimsins hversu galin hönnun myntbandalagið er og nú skilja þeir til fulls að engin leið er út úr myntinni nema í gegnum samfélags- og efnahagslegt sjálfsmorð þjóðríkja myntbandalagsins.
Þessa daganna eru loforðin sem Evrópusambandið gaf fólkinu frá upphafi, myrt daginn út og daginn inn. Gerningsmaðurinn er Evrópusambandið sjálft. Þýska Der Spiegel spyr hvort ESB geti yfir höfuð risið úr öskustónni aftur. Blaðið segir Evrópu ESB ónýta. Það veit fjármálamarkaðurinn líka. Hann er hættur að lána peninga til evrulanda. Breskir bankar forða sér svo hratt af evrusvæðinu að fjórðungi viðskipta þeirra þar hefur verið hent á öskuhaugana á þremur mánuðum. Tekið er fast til fótanna burt frá þessu sprengjuklára efnahagslega og pólitíska hættusvæði heimsins. Markaðurinn er að reyna að búa sig undir hrun myntbandalagsins, hvor sem það verður í formi allsherjar myntsprengingar eða gereyðingar þess litla fullveldis þjóðríkjanna sem eftir er undir yfirskini björgunar og í kjölfarið, þar af leiddum hugsanlegum ófriði.
Á sama tíma eru svikahrappar á Íslandi að reyna að leiða íslensku þjóðina inn á þetta efnahags- og samfélagslega hættusvæði. Skammist ykkar! Það er leiðinlegt að segja það, en svik, óheiðarleiki og bolabrögð stjórnvalda í þessu máli eru miklu verri en svo að hægt sé að afsaka þau á neinn hátt. Já. Svona lítur vinstri hlið hinnar stjórnmálalegu bankastarfsemi þeirra út. Allt er til sölu fyrir stóla. Pólitísk grægði er alls ekki göfugri efnahagslegri græðgi, þvert á móti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.