19.11.2011 | 17:59
Ég stið eindegið Ólöfu til varaformans!!!!!!!
Halldór í framboð til varaformanns
Halldór Gunnarsson lýsir framboði sínu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag.
Sr. Halldór Gunnarsson lýsti því yfir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að hann byði sig fram í embætti varaformanns flokksins. Ólöf Nordal, núverandi varaformaður, er einnig í framboði.
Hann sagðist bjóða sig fram vegna flokksins. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins verði að vera sjálfstæður og tilbúinn hverju sinni að takast á við þær skoðanir sem hann teldi réttar og fylgja honum eftir. Varaformaður ætti ekki alltaf að vera sammála formanni. Varaformaður eigi að geta messað um allt land til að flytja sjálfstæðisstefnuna.
Ég er tilbúinn til að flytja þær messur," sagði Halldór og lagði áherslu á að framboð hans væri alvöru framboð.
Hann sagði að ef Hanna Birna verður kosin formaður myndi hann sætta sig við að falla fyrir Ólöfu í varaformannskjöri. En ef Bjarni verður kosinn formaður veit ég, að honum er alveg lífsnauðsynlegt að hafa mig sem varaformann sér við hlið."/////Nei Halldór á að halda sig við prestskap,vil hann ekki sem varaformann/Halli Gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður spennandi að sján niðurstöðurnar á morgun.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2011 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.